Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1980, Blaðsíða 12

Ægir - 01.04.1980, Blaðsíða 12
hverju sinni, t.d. dýpi, veðurfari, svifi í sjónum o.fl. Enda þótt orsakir breyttra aflabragða eftir tímum sólarhrings geti því verið margþættar, sýndi úrtak rúmlega 1600 toga meðal humarbáta sumarið 1977, að meðalafli á togtíma var að jafnaði bestur á tíma- bilinu frá kl. 24-08, en lélegastur frá kl. 09-16 (sjá 2. mynd). Oft er sagt, að veður eða sjór sé „humarlegur“, viss veiðisvæði „nætur-“ eða „dagsvæði“ og er stefnt að því að athuga frekar ýmsa þá þætti, sem kunna að liggja að baki dægursveiflna í afla. 3. Sólarhringssveiflur í lengdardreifingu afl- ans. Rannsóknir hér og erlendis gefa til kynna, að smærri humrarnir haldi sig mun meir ofan í holun- um heldur en þeir stærri. Kannast margir humarsjó- menn eflaust við það, að þá er skyndileg aukning verður í aflamagni — t.d. á vissum tíma sólarhrings- ins — virðist aukningin að mestu vera í smærri dýr- unum. 4. Sveiflur í hlutfalli kynja í aflanum. Við hrygninguna límir hrygnan eggin við halafæturna undir halanum og losna þau ekki undan fyrr en humarlirfurnar klekjast út yfir klaktímann. Á með- an eggjaburðartíminn varir, heldur hrygnan sig mun meir í holunum en ella, sem veldur breytilegu hlut- falli hrygna í aflanum eftir árstímum. Kannast margir við þá aukningu, sem verður á svokölluðum ,,gúmmíkrabba“ frá því fyrst á vorin og fram a sumar. Hér er um að ræða humarhrygnur með lina skel, sem að loknu klaki eru að taka út vöxt, en hja krabbadýrum fer vöxturinn fram í stökkum við skel- eða hamskipti. Veldur þetta umtalsverðn
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.