Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1980, Blaðsíða 15

Ægir - 01.04.1980, Blaðsíða 15
arganga í stofninum stuðlaði að því, þegar inn komu sterkari árgangar sem undirmálshumar 1977 og í auknum mæli nýtanlegur humar 1978 og 1979, að 'Uögulegt var að fylgja þeim eftir frá ári til árs sem greinilegum toppum í lengdardreifingunni (sjá 5. 'ttynd). Enda þótt aldur þessa humars fáist ekki staðfestur með þessu móti, fengust aftur á móti dá- g°ðar upplýsingar um vöxt frá ári til árs hjá humr- um af þessari stærð. Virðist t.d. ársvöxtur humra í nngum 35mm skjaldarlengd eða 70mm halalengd Vera u.þ.b. 14-15% ; lengd og um 45% í þunga. Ofangreindar athuganir gerðu það ennfremur 'leift þegar í upphafi árs 1978 (Anon, 1978)aðspá ynr auknum aflabrögðum á Eldeyjarsvæðinu og Varð t.d. aflinn 1979 um 400 tonn eða um 60% yfir Ujeðaltali áranna 1974-1978 og aflinn á togtíma túmlega 36 kg eða um 25% yfir meðaltali ofan- greindra ára. 80 40 |l20 o £ 80 40 h tt 5 Q 3: - 160 Q í 120 U. 80 40 W-. I n 1977 1978 1979 25 35 43 50 A/ ynd 5. Wð Eldey mm SKJALDARLENGD Fjöldi veiddra humra á togtíma eftir stœrðarflokkum /977-/979. Skal nú tekið annað dæmi frá öðru landshorni- Breiðamerkurdjúpi. Veiðar í stórum stíl hófust síðar á þessu svæði heldur en á Eldeyjarsvæðinu. Þær hafa ennfremur verið öllu sveiflukenndari, e.t.v. fyrir það að áhrif ,,köldu“ áranna virðast mun meiri eins og áður sagði, t.d. árin 1968 og 1979 (sjá 6. mynd). Þá hefur nýliðun eða endurnýjun stofns- ins verið með allt öðrum hætti á þessu svæði, t.d. virðist hafa komið inn röð sterkra árganga í veiðina frá og með 1974-75. Vart varð við óvenju mikið magn undirmálshumars í lengdardreifingunni 1975 og sama var uppi á teningnum árin á eftir með há- marki 1978. Reikna mátti því með auknum afla- brögðum á þessu svæði eftir 1975, sem og kom í ljós bæði í heildarafla og aíla á togtíma með há- marki 1978 (sjá 6. mynd). Sá böggull fylgdi þó skammrifi, að hlutfall smáhumars í aflanum jókst að sama skapi og keyrði svo um þverbak 1978 að flestum fannst nóg um. Enda þótt veiðin á svæðinu hafi verið mjög mikil árin 1977-78 og verulega meiri en æskilegt er talið á ári, er þó álitið að sjávar- kuldi sé meginorsök aflahrunsins 1979 eins og áður sagði. Hér að ofan hafa verið nefnd dæmi um það hvern- ig rannsóknir á lengdardreifingu geta verið hald- góðar við mat á vexti yngri aldursflokka í humar- aflanum og jafnvel við aflahorfur komandi vertíða. Með auknum aldri og minnkandi vaxtarhraða verð- ur aftur á móti illmögulegt að styðjast við toppa í lengdardreifingu hvað vexti og framgangi árganga viðvíkur. Verða því að koma til upplýsingar með öðrum hætti. 2. Merkingartilraunir. Á árunum 1963-1975 80 60 KG/KLST 40 20 1963 '65 '70 '75 Mynd 6. Heildarafli (lonn) og afli á togtíma (kg) í Breiðamerkur- djúpi 1963-1979. TONN 600 400 200 ÆGIR — 191
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.