Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1980, Blaðsíða 22

Ægir - 01.04.1980, Blaðsíða 22
uð og jafnvel notað tvöfalda grandara til að ná í meiri fisk. Sjálfsagt mun þettaeinkumeigavið, þeg- ar humarveiði er treg. Lágmarksmöskvastærð í íslenskum humartroll- um er 80 mm. Þessi möskvastærð tryggir eftir atvik- um, að smáhumar veiðist ekki í miklum mæli. Þessi varfærnislega fullyrðing kann að koma eilítið á óvart, þar sem oft fara sögur af smáhumri í afla okkar. Þetta er þó afstætt eins og margt annað og myndu Stórbretar og Frakkar telja þann humar vænan vel, sem við flokkum í smátt. Þessar þjóðir veiða nefnilega leturhumar í 50-70 mm riðil og ná aumingja dýrin aldrei fullri stærð eftir okkar mæli- kvarða. Þessir stofnar hafa þá brugðist við þessum ófögnuði með því að gerast kynþroska á unga aldri til þess að viðgangi stofnanna sé ekki stefnt í hættu. Troll þau sem þessar þjóðir nota við veiðarnar, minna okkur meira á rækjutroll og fiskitroll en a humartroll eftir okkar kokkabókum. Oft veiðist líka fiskur með humrinum og kemur það okkur varla á óvart. Hitt kunna að þykja tíðindi, að Skotar og Englendingar veiða stundum rækju og humar 1 sömu troll. Þegar svo er, verður að deila í möskva- stærðina með ca. tveimur og þá verður humarinn að sæta því að veiðast í allt niður í 25 mm möskva, sem er lítið stærri en loðnuriðill. Eftir þessi válegu tíðindi má svo læða því pent i landsmenn, að við íslendingar erum víðfrægir fynr að veiða með stórum möskvum og veitir víst ekki af til þess að tryggja eftir atvikum hámarksafrakstur af auðæfum okkar í hafinu. Eru þó áhöld um það. hversu til hefur tekist en þó má slá því föstu, að af útlendingum lærum við ekki hót. íslensk humarvarpa. Nánari skýringar í texla. 198 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.