Ægir

Árgangur

Ægir - 01.04.1980, Blaðsíða 74

Ægir - 01.04.1980, Blaðsíða 74
Fiskveiða Heimssýningin 1980 Fæða til hugsunar Og fæða fyrir heiminn. Hún fer minnkandi og núverandi fæðuöflun jarðarinnar stenst ekki auðsjáanlega offjölgun íbúa hnattarins. Samt er ennþá einn möguleiki á framfaraþróun- sjórinn. Frá 2.-8. júní 1980 mun hin fullkomna og háþróaða sýningahöll, Bella Center í Kaup mannahöfn bjóða ykkur velkomin á Fisk- veiða Heimssýninguna þar verða allar tæknilegar hliðar á fiskveiðum teknar til greina; frá skipunum, sem veiða til framleiðslufyrirtækja í landi, á sýningum fyrirtækja frá 21 landi, þar sem þarfir og geta eru afar mismunandi. Frá Bretlandi til ftalíu, frá Póllandi til Suður-Ameríku er boðskapurinn sá sami - fiskveiðar eru raunverulega vaxandi iðnaður, einn af þeim fáu, sem eftir eru. Á velgengni hans eða falli veltur miklu meira en greiðslujafnvægi hvers einstaks lands. í 7 daga 1980 verður Kaupmannahöfn miðstöð fiskiðnaðar heimsins. Hin mikil- væga landfræðilega staða borgarinnar í í Evrópu, stórkostleg aðstaða og mikil reynsla í að sviðsetja meiriháttar alþjóðaatburði, gerir hana að mjög hæfilegum þingstað fyrir atburð sem þennan, sem er ein af mikilvægustu sýn- ingum í heimi. ALÞJÓÐA RÁÐSTEFNA Gestir Fiskveiða Heimssýningarinnar eru vel- komnir á miklvæga ráðstefnu um „þarfir í þróun fiskveiða" 3.-4. júní. Útfyllið miðann hér að neðan og upplýsingar verða sendar yður við móttöku hans. Aðeins fyrir þá, sem hafa frímiða - fá einnig aðgang að „Trans 80 Material Handling Exhibition 4” - 7. júní 1980. TheBellaCenter Copenhagen Denmark 2nd-8th June 1980 Ábyrgöaraöilar: World Fishing Magazine. Stuöningsaðilar: Danish Ministry of Fisheries. Danish Fishing Organisation. Danish Ocean Fishers Organisation. Port of Copenhagen Authority. The Danish Association for Processing and Export of Fish Products. Gerið svo vel að senda mér frekari upplýs- ingar um Fiskveiða Heimssýninguna 1980. n Nafn: __ Staöa: ____ Fyrirtæki: . Heimilisfang: Exhibition Department Industrial & Trade Fairs International Ltd., Radcliffe House, Blenheim Court, Solihull, West Midlands B91 2BG. (Tel.) Simi: 021-705-6707. Telex: 337073. I____________________________________________________________________________J
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.