Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1981, Side 10

Ægir - 01.07.1981, Side 10
Vertíðarlok? Frá fornu fari og allt fram yfir heimstyrjöldina siðari miðuðust lok vetrarvertíðar við 11. maí. Aftur á móti var upphaf vetrarvertíðar nokkuð breytilegt eftir landshlutum og verstöðvum. Þegar samningar sjómanna og útvegsmanna um kauptryggingu sjómanna tóku í gildi, svo og trygg- ingatímabil, breyttist viða afstaða manna til ver- tíðarloka. Tryggingatímabil var frá 1. jan. til 15. maí, og fóru margir þá að miða vertíðarlok við 15. maí. Var skýrslu um vertíðarafla lengi vel eða allt til ársins 1977 safnað með hliðsjón af trygginga- tímabili vetrarvertíðar. Var það ekki síst gert með tilliti til þarfa Hlutatryggingasjóðs, því að bóta- tímabil sjóðsins voru miðuð við tryggingatíma- bilin. Vertíðarlok 1981 Framhald af bls. 403. Vertíðaraflinn janúar-apríl skiptist á einstakar ver- stöðvar þannig: Botnfiskur Þar af Þorskur tonn tonn Hvammstangi 301 300 Skagaströnd 2.681 2.017 Sauðárkrókur 3.331 2.342 Hofsós 43 43 Siglufjörður 4.229 3.571 Ólafsfjörður 6.174 4.906 Grímsey 1.040 1.040 Hrísey 1.547 1.265 Dalvík 4.315 3.671 Árskógsströnd 1.391 1.391 Akureyri 9.635 5.826 Grenivík 807 795 Húsavík 3.612 3.470 Raufarhöfn 1.775 1.577 Þórshöfn 1.082 1.067 Samtals 41.963 33.281 Austfirðir. í ágripi þessu um vetrarvertíð á Austfjörðum 1981, verður sami háttur á hafður og i fyrra, þ.e. að telja vertíðartímaþil frá janúarbyrjun til apríl- loka. Fyrstu þrjá mánuðina var tíðarfar mjög erfitt til sjósóknar hjá bátunum en aprilmánuður var góður hvað gæftir varðar og þá var afli stærri netabáta ágætur. Heildarbotnfiskafli bátanna var 17.796 tonn en í þessu sambandi ber samt að hafa í huga, að út- hald báta var ekki nauðsynlega miðað við upphaf eða endi tryggingatimabils, heldur fór það og fer enn eftir fiskgöngum og aflamöguleikum. Sem fyrr segir var samið um nýtt fyrirkomulag kauptrygginga á miðju ári 1977. Miðaðist kaup- trygging eftir það við hvern mánuð. Enn breyttist viðhorf til vertíðarloka, er stjórnvöld tóku að setja reglur um aflatakmarkanir á þorskveiðar. Eins og kunnugt er, var netabátum gert að taka upp net sín hinn 1. maí á s.l. ári og 8. maí á þessu ári, í báðum tilfellum í eina viku. Þá var togbátum gert að gera vikuhlé á togveiðum í eina viku frá 7. maí bæði árin. Af framansögðu má ljóst vera, að vertíðarlok eru vart til lengur i þeim skilnningi, sem áður ríkti. Dagsetningar, svo sem 11. og 15. maí, heyra því sögunni til sem lokadagar í þessu efni. var í fyrra 18.901 tonn. Þar af var þorskur 14.645 tonn á móti 16.829 tonnum í fyrra. Veruleg afla- aukning varð hjá skuttogurunum. Botnfiskafli þeirra nú varð 19.766 tonn, en var á sama tíma i fyrra 15.057 tonn. Þar af var þorskur 15.497 tonn en í fyrra 9.264 tonn. > Aflahæsti báturinn 30. apríl var Hvanney- Hornafirði með 884,2 tonn. Rétt er að geta þess að Gissur hvíti, Hornafirði landaði 863,8 tonnum 3 sama tíma, og þar að auki 57,1 tonni í Grímsby 28- janúar. í fyrra var Garðsey aflahæst með 848,0 tonn. Aflahæsti skuttogarinn var Kambaröst, Stöð- varfirði með 1.832,5 tonn. Hér er átt við aflann eins og honum er landað, þ.e. slægður og óslægð- ur. í fyrra var Hoffell aflahæst með 1.554,6 tonn- Á einstakar stöðvar skiptist aflinn þannig: Botnfiskur Þar af þorskur tonn tonn Bakkafjörður .... 137 134 Vopnafjörður .... 2.182 1.736 Borgarfjörður .... 80 42 Seyðisfjörður . . . . 2.918 2.294 Neskaupstaður ... 5.195 4.137 Eskifjörður 4.979 4.052 Reyðarfjörður.... 1.705 1.282 Fáskruðsfjörður .. 5.062 4.175 Stöðvarfjörður . .. 2.172 1.649 Breiðdalsvík 815 749 Djúpivogur 863 766 Hornafjörður .... 11.463 9.126 Samtals 37.562 30.142 362 — ÆGIR

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.