Ægir

Årgang

Ægir - 01.07.1981, Side 11

Ægir - 01.07.1981, Side 11
Um veðurfræði Erindaflokkur Trausti Jónsson: Ofviðri og ofviðra rannsóknir Vindstig — vindhviður — vindhraðamet. í grein sem birtist fyrir nokkrum árum í timarit- inu Veðrinu, setja Adda Bára Sigfúsdóttir og Flosi Hrafn Sigurðsson fram þá ágiskun að mesti vind- hraði sem vænta má einu sinni á 50 árum, sé um 100 hnútar i lOm hæð frá jörð víðast hvar við strendur landsins og á hálendinu, en þar sem stað- hættir eru sérstaklega til þess fallnir að magna A N ATTEMPT TO DEVEI.Ol’ THE LAW 0F STORMS í þvi sem hér fer á eft- ir, verður ofurlítið fjall- að um það sem kalla má ofviðrarannsóknir. Þetta er ansi mikið viðfangs- efni og hér gefst þvi ekki tími til að impra nema á örfáum atriðum. Al- mennt má segja að of- viðrarannsóknir þeinist að orsökum ofviðra svo og afleiðingum þeirra, asamt nátengdum atriðum, svo sem tíðni þeirra °-þ-h. Eins og gefur að skilja eru rannsóknir af bessu tagi talsvert mikilvægar hérlendis, enda of- ^ðratíðni meiri en víðast annars staðar á byggðum ^ndsvæðum. Mesta furða er því hversu lítið rann- sóknum á þessu sviði hefur verið sinnt hér. Megin- astæða þessa er fyrst og fremst sú að fremur lítill úmi hefur verið afgangs hjá veðurfræðingum þeg- ar allra mikilvægustu verkefnum í dagsins önn efur verið sinnt. Þó hefur nauðsyn knúð á að Serðar hafa verið nokkrar áætlanir um hver sé mesti vindhraði sem búast má við hérlendis. Sér- smklega skapaðist á þessu nokkur tímabundinn ahugi eftir ag möstur í Búrfellslínu fóru að fjúka hér á árunum og eftir heimsókn fárviðrislægðar- 'unar sem kennd var við fellibylinn Ellen. Þessi °höpp við Búrfellslínu m.a. höfðu í för með sér aukinn áhuga ýmissa aðila á að leita til Veðurstof- Unnar í sambandi við áætlanir um vindálag, ísingar- n^ttu o.þ.h. og hefur töluvert starf verið unnið á Þvi sviði á Veðurstofunni. BY MEANS OF FACTS, ARRANGED ACCORDING TO PLACE AND TIME; AND HENCE TO POINT OUT A CAUSE for THE YAEIABLE WINDS, WITH TIIK VIRW TO PRACTICAL USB IN NAVIGATION. ILLUSTRATED BY CHART8 AND WOODCUT8. THIRD RDITION. BY LIEUT.-COLONEL tY. REID, C.B., F.R.S. (0/ the Royal Engineers.) LONDON: PUBLISHED BY JOHN WEALE, LIBRARY OF CIYIL, MILITARY, AND MECIIANICAL ENGINEERING, 59, HIGH HOLBORN. 1850. Menn eru löngu byrjaðir að vella orsökum ofviðra fyrir sér. Þýðing á bókartitli: THraun til að finna lögmál stormanna úl frá staðreyndum röðuðum eftir stað og stund og þar með (til- raun til) að benda á orsök hinna breytilegu vinda með hagnýti fyrir siglingar í huga, myndskreytt með korlum og trésniði. ÆGIR — 363

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.