Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1981, Blaðsíða 25

Ægir - 01.07.1981, Blaðsíða 25
Svend-Aage Malmberg, haffræðingur: Sjórinn og miðin Greinaflokkur III. Sjógerðir í hafinu milli íslands og Færeyja — ,,Overflow“ í ágúst-sept. 1973 — Ingangur í þessari þriðju grein um sjóinn og miðin við Is- land (1,2) verður sagt frá sjógerðwn og dreifingu þeirra í hafinu milli íslands og Færeyja. Efniviður- >nn eru umfangsmiklar sjórannsóknir, sem voru gerðar á vegum Alþjóðahafrannsóknaráðsins (ICES) í ágúst-september 1973 við neðansjávar- hryggina frá Grænlandi til Skotlands (1. mynd). Meginmarkmið rannsóknanna var að kanna svo- nefnt ,,overflow“ eða botnstrauma yfir þessa ■ >nynd. Overflow'73. Ágúst-september 1973. Atltugunarstaðir a hafinu milli /slands og Skotlands. Skip sem koma við sögu í Sreininni eru Boris Davidov frá Sovétríkjunum, Meteor og alter Herwig frá Sambandslýðveldinu Þýskalandi og Bjarni œmundsson frá Islandi. hryggi úr Norðurhafi í Norður-Atlantshaf. Var það gert í framhaldi af sambærilegum athugunum á vegum ráðsins á Íslands-Færeyjarhrygg sumarið 1960 (Overflow’60 (3)), en að þessu sinni með áherslu á bætta tækni og þá sérstaklega síritandi beinar straummælingar frá duflum. Margar greinar og skýrslur hafa birst um rann- sóknirnar 1973, eða a.m.k. 50 í árslok 1980 (4). Þar á meðal er ítarleg úttekt á sjóðgerðum sam- kvæmt mælingum allra þátttakenda, en hún er 2. mynd. B.D. Alhugunarslaðirsinn hvorum megin við íslands- Fœreyjahrygg. ÆGIR — 377
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.