Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1981, Blaðsíða 51

Ægir - 01.07.1981, Blaðsíða 51
febrúarmánuð. Urðu bátarnir því fyrir verulegum frátöfum frá veiðum, en hins vegar gátu togararnir °ftast verið að. Afli var hins vegar góður hjá linu- bátunum. Afli togaranna var aftur á móti tregur aban mánuðinn og voru þeir flestir á karfaveiðum wegin hiuta mánaðarins. Skakviðri var mikinn hluta marzmánaðar á mið- unum útaf Vestfjörðum og setti það svip á sjó- soknina, sérstaklega við Djúp og frá nyrðri fjörð- unum. Þar gaf ekki til róðra á aðra viku. Afli línu- báta var fádæma góður allan mánuðinn, og var uPpistaða aflans vænn þorskur, en lítið bar á stein- b't fyrr en rétt siðustu dagana. Afli togaranna var tregur framan af mánuðinum, en glæddist þegar á leið. Voru togararnir margir í þorskveiðibanni bluta mánaðarins og þá að veiðum fyrir sunnan land. Sjór er nú óvenjulega kaldur útaf Vestfjörð- um og öll fiskislóðin gjörsamlega lifvana, og telja menn að það sé orsökin fyrir þessum góða línu- afla, sem verið hefir nú í vetur. Tíðarfar var hagstætt til sjósóknar í apríl og stöðugar gæftir. Afli línubáta var mjög góður allan mánuðinn og hefir ekki verið betri um árabil, en afli netabáta var aftur á móti tregur lengst af. ís var yfir fiskislóð togaranna hluta mánaðarins, og var afli þeirra mjög misjafn. Voru togararnir flest- lr að veiðum fyrir austan land síðari hluta mán- aðarins, en þeir, sem voru á heimaslóð voru á grá- lúðu- og karfaveiðum.“ Heildaraflinn á vertíðinni í landsfjórðungum varð 35.274 (37.835) tonn, þar af öfluðu togararnir ^0-855 (24.492) tonn, en bátar 14.419 (13.343) Vertíðaraflinn janúar-apríl skiptist á einstakar ver- stöðvar þannig: Botnfiskur Þar af þorskur íonn íonn Patreksfjörður .. 7.086 6.010 Glknafjörður... 1.843 1.004 “ddudalur .. 1.346 714 p*ngeyri 2.582 1.386 ^lateyri. 2.363 1.181 Suðurevri 3.203 1.529 úolungavík 5.580 3.181 isafjörður . 9.102 6.116 Súðavík 1.985 986 Hólmavík.. 184 177 Samtals 35.274 22.284 tonn. Þorskur í afla togaranna var 11.641 (19.369) tonn og í afla báta var hann 10.643 (9.931) tonn, þorskur í afla togaranna hefur minnkað um hvorki meira né minna en 40% frá í fyrra fyrir sama tíma- bil. (Tölur innan sviga eru frá í fyrra). Aflahæsti báturinn á vertíðinni varð Pálmi, Pat- reksfirði, með 1.021 tonn, var hann með net allan tímann, skipstjóri Ólafur Magnússon. Aflahæsti skuttogarinn varð Páll Pálsson, Hnífsdal, með 1.897,7 tonn, skipstjóri Guðjón Kristjánsson. Aflatölur miðast við mánaðamótin apríl/mai. Norðurland. Fyrstu þrjá mánuði ársins var tíðarfar með ein- dæmum erfitt og gæftaleysi, norðanátt ríkjandi með mikilli snjókomu og sjókulda, en þegar kom fram í apríl fór loks að rofa til og afli að aukast og varð hann allgóður hjá flestum bátum í þeim mán- uði. Heildaraflinn á vertíðinni hjá bátum og togur- um, sem i þessu yfirliti miðast við mánaðamótin apríl/maí, varð 41.963 (44.876) tonn og skiptist aflinn þannig að togararnir öfluðu 28.124 (32.252) tonn, þar af var þorskur 19.561 (24.277) tonn, og bátar 13.839 (12.624) tonn, þar af þorskur 13.720 (12.369) tonn. (Tölur innan sviga eru frá í fyrra). Aflahæsti báturinn á vertíðinni varð Sigþór, Húsavík, með 403 tonn, en hann var einnig afla- hæstur í fyrra, skipstjóri Ingvar Hólmgeirsson. f vetur voru gerðir út frá Norðurlandi 22 skut- togarar, eða jafnmargir og í fyrra, 18 af minni gerðinni og 4 af þeirri stærri. Aflabrögð þeirra voru að miklum mun lélegri á þessari vetrarvertíð en árið áður, eða sem nemur 13%, og munar þar langsamlega mest á þorskaflanum, sem er um 20% minni í ár. Aflahæstu skuttogarnir voru Kald- bakur, Akureyri, með 2.246,5 tonn, skipstjóri Þor- steinn Vilhelmsson, en hann var einnig aflahæstur í fyrra, og næsthæst varð Sigurbjörg, Ólafsfirði, með 1.786,4 tonn, skipstjóri Ólafur Jóakimsson. Aflatölur miðast við mánaðamótin apríl/maí. Framhald á bls. 362. ÆGIR — 403
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.