Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1982, Blaðsíða 16

Ægir - 01.07.1982, Blaðsíða 16
liðaður á sama hátt og heildaraflinn á 1. töflu. Á 3. mynd er aflinn úr Faxaflóa sýndur í hundraðshlut- um eftir mánuðum og tegundum. Skarkoli reyndist vera 84,9—95,7% af aflanum hvern mánuð en hlutfallslega minnst var af honum í júlí og mest í nóvember. Á 4. mynd má sjá tilsvarandi afla í smá- lestum í róðri (2.—6. tafla). Skarkolaaflinn var 3—4 smál. í róðri, minnstur í ágúst en mestur í október. Þegar fram á haustið kom, voru gæftir litlar, en afli mjög góður í október þegar gaf á sjó. Á 7. töflu er sýnt hvernig sá fiskur, sem settur er undir „annar fiskur“ á hinum töflunum, skiptist á milli tegunda og mánaða eftir þyngd. Þarna er aðeins um 11 smál. að ræða og er liðlega helming- urinn skata. Þá eru rúmlega 2 smál. ósundurliðað og sennilega er mestur hlutinn þar af lúða, þorskur og ýsa. Þetta er hins vegar svo lítið magn, að það myndi ekki breyta niðurstöðum til muna, þó það deildist rétt á tegundir. 2. mynd. Hlutfallsleg skipting dragnótaaflans I Faxaflóa 1981 á milli tegunda. 4. tafla. Dragnótaafli úr Faxaflóa í september 1981. Óslægöur fiskur í kg. Skarkoli Lúða Ýsa Þorskur Annar fiskur Samtals . " Toga- Heildar- Á Heildar- Á Heildar- Á Heildar- Á Heildar- Á Heildar- Á fjöldi afli tog afli tog afli tog afli tog afli tog afli tog Róörar 412 154.340 375 10.340 25 1.990 5 7.430 18 3.190 8 177.290 430 56 Norðan v/ % 87,1 5,8 1,1 4,2 1,8 100,0 s v. Faxaf101 207 95.050 459 2.500 12 760 4 10 0,05 220 1 98.540 476 23 % 96,5 2,5 0,8 0,01 0,2 100,0 619 249.390 403 12.840 21 2.750 4 7.440 12 3410 6 275.830 446 79 Samtah % 1 róðri 90,4 3.157 4,7 163 1,0 35 2,7 94 1,2 43 100,0 3.492 79 Samtals 5. tafla. Dragnótaafli úr Faxaflóa í október 1981. Óslœgður fiskur í kg. Skarkoli Lúöa Ýsa Þorskur Annar fiskur Samtals Toga- fjöldi Heildar- afli A tog Heildar- afii Á tog Heildar- afU Á tog Heildar- afli Á tog Heildar- afli Á tog Heildar- afli A tog Róðrar Veiðisvceði Norðan v/hraU 309 192.440 623 5.400 17 1.180 4 19.660 64 1.490 4 220.170 713 49 % 87,4 2,5 0,5 8,9 0,7 100,0 s V. Faxafl01 157 92.850 591 830 5 140 1 980 6 2.810 18 97.610 622 22 % 95,1 0,9 0,1 1,0 2,9 100,0 466 285.290 613 6.230 13 1.320 3 20.640 44 4.300 9 317.780 682 71 Samtais % 89,8 2,0 0,4 6,5 1,4 100,0 í róðri 4.018 88 19 291 61 4.476 71 352 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.