Ægir - 01.07.1982, Blaðsíða 57
masr101^^ af gerðinni Triplex 603/360/2D og á
A.n aftan við yfirbyggingu er færslublökk af
- .ö'nni Triplex TRH 90.
netamiliit,ilfarsrými, gegnt dráttarlúgu, er línu- og
^vmda af gerðinni HL3, togátak 3 t.
Hvd mi ? iosunarlúga er losunarkrani frá Maritime
t0g/aniics A/S af gerð 835, búin vindu með 3 t
toge'i iyTtigcta krana 3.0 t við 7.5 m arm. Á
gaPaiii er hjálparkrani frá Hiab af gerð
af gg^®1*11, eru tvær, önnur af gerð U880 og hin
af r U880T, og fyrir dælur er ein slöngutromla
STH. Sjóskilja er b.b.-megin á efra þilfari,
p“iosunarlúga.
^j_^mariega á efra þilfari er akkerisvinda af gerð
kúpi úúin útkúplanlegri tromlu, tveimur út-
^ niegum keðjuskífum og tveimur koppum.
nets' ,0ggaigapalli, aftast í skut, er kapalvinda fyrir
Jartæki af gerð MG 16-62 frá Brattvaag.
j^lnciataeki, tæki í brú o.fl.:
atsJá: Decca RM 916 C, 48 sml.
satsJá: Decca RM 926 C, 60 sml.
Suláttaviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í
Paki.
5j^°attaviti: Microtecnica, gerð Sirius MK2.
va fstýring: Decca 450 G.
egntælir: Ben Galatee.
Ö10unarstöð: Simrad NB.
“ylgjumiðunarstöð: Koden KS 508.
Lo
ran: Tveir Simrad, annar LC 123 og hinn LC
ú ásamt CC2 tölvureikni og TP2 skrifara.
^alur
RE-7
31.
h/fi jTarz s-l- afhenti skipasmíðastöðin Bátalón
núm afnarfirði 30 rúmlesta fiskibát, nýsmíði sína
BirJr 4ý5\Eigandi er Valur h/f í Reykjavík, og er
útger*?°*fsson skipstjóri en framkvæmdastjóri
arinnar er Ingólfur Kristjánsson.
Áim,
b,
enn
Bolur
•ýsing:
atUr' slíipsins er laggarsmíðaður úr stáli, og er
'nn byggður samkvæmt reglum Siglingamála-
C:
'rason.
siglingu í Reykjavíkurhöfn. Ljósm.: Snorri
Dýptarmælir: Simrad EQ 38 með 30x30/10
botnspegli, MC 01-02 botnstækkun og TE 5
púlssendi.
Dýptarmælir: Simrad EQ 50 með 12x24/9 botn-
spegli TE 5 púlssendi og mögulegri tengingu
við MC 01-02 botnstækkun.
Fisksjá: Simrad CI.
Asdik: Simrad SQ 4.
Asdik: Atlas 950.
Netsjá: Simrad FH með EQ 50 sjálfrita (dýptar-
mælir), FI botnþreifara, FT sjóhitamæli og
2000 m kapli.
Talstöð: Sailor T 126/R 105, 400 W SSB.
Örbylgjustöð: Sailor RT 143, 55 rása (duplex).
Sjóhitamælir: Foster Cambridge (skrifari).
Vindmælir: Thomas Walker, vindhraða- og
vindstefnumælir.
Auk ofangreindra tækja er Amplidan kallkerfi,
símakerfi frá Sprint, vörður frá Simrad af gerð
RW4 og Bearcat 210 örbylgjuleitari. í skipinu er
olíurennslismælir frá Örtölvutækni með fjaraf-
lestri í brú og vélarúmi. Þá er skipið búið sjón-
varpstækjabúnaði frá Hitachi með þremur mynda-
tökuvélum í milliþilfarsrými og skjá í þrú. Aftast í
stýrishúsi eru stjórntæki fyrir tog- og snurpivindur
og kapalvindu.
Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Einn
6 manna Dunlop slöngubát með utanborðsvél, tvo
12 manna DSB og einn 12 manna Viking gúmmí-
björgunarbáta, Callbuoy neyðartalstöð og tvö
reykköfunartæki.
ÆGIR — 393