Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1982, Blaðsíða 56

Ægir - 01.07.1982, Blaðsíða 56
skipt í þrjú hólf með langskipsþilum úr stáli. Á langskipsþilum eru op með vökvaknúnum renni- lúgum, sem veita aðgang að síðuhólfum frá mið- hólfum. Lestar eru einangraðar með polyurethan og klæddar með stálplötum. Lestar eru kældar með kælileiðslum í lofti lesta. Milliþilfarsrými (lest III) er skipt með tveimur langþilum, stálþil fremst og aftast og á milli spor fyrir álfleka, í þrjú hólf; tvö síðuhólf og eitt mið- hólf. Hverju hólfi er mögulegt að skipta í fremra og aftara hólf með álflekum. Umrætt milliþilfarsrými er jafnframt útbúið fyrir netaveiðar svo og fiskaðgerð og meðhöndlun á fiski. Framarlega í milliþilfarsrými, s.b.-megin, er síðulúga fyrir netadrátt, en aftarlega, b.b.-meg- in, er síðulúga fyrir netalagningu. Síðulúgur eru búnar vökvatjökkum. í aftara síðuhólfi, s.b,- megin, er komið fyrir fiskmóttöku á togveiðum, þ.e. falskur botn sem hallar að langþili. Úr móttöku er hleypt um op á langþili í jötu í miðhólfi, og við jötu eru þrjú aðgerðarborð. Eftir aðgerð fer fiskurinn í þvottaker og þaðan flyzt hann með færibandi, í b.b.-síðuhólfi, að einstök- um fiskilúgum. Á fremri undirlest er eitt lestarop (2400x2000 mm) með lúgustokk sem nær upp að efra þilfari. Á aftari undirlest er eitt lestarop (2000x2400 mm) með állúguhlera á karmi. Á neðra þilfari eru boxa- lok í einstökum hólfum, auk niðurgangslúgu. Á efra þilfari eru tvær losunarlúgur, upp af lestaropum á neðra þilfari, með állúguhlerum á körmum. í lúguhlerum eru fiskilúgur, sem veita að- Myndin sýnir flotvörpuvindu og trollbraut fremst I nótakassa aftan við yfirbyggingu. Ljósm.: Tœknideild, ER. gang að einstökum lestarhólfum. S.b.-meg>n . aftari lúgu á efra þilfari er fiskilúga til að hleyP áðurnefnda móttöku á neðra þilfari. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindu- og losunarbúnaður er vökvaknúirm þrýstikerfi) og eru vindur og fiskidælur fm , p Hydema A/S, kraftblökk og færslublökk fra. Bjorshol Mek. Verksted, kranar frá ^a„ att- Hydraulics A/S og Hiab og kapalvinda fra vaag (lágþrýstiknúin). (0g. Fremst í vindurými á neðra þilfari eru og snurpivindur (splittvindur) af ger^ af 1230/6170, hvor búin einni tromlu og knmn tveggja hraða vökvaþrýstimótor. Tæknilegar stærðir (hvor vinda): Tromlumál............... 269mm0x 1300mm 1500mm Víramagn á tromlu ...... 1200 faðmar at i Togátak á miðja tromlu (785mm0) ........ 8.5 t (lægra þrep) Dráttarhraði á miðja . ep) tromlu (785mm0) ........ 89 m/mín (lægrn n Vökvaþrýstimótor........ Hágglunds B61' Afköst mótors .......... 170 hö Þrýstingsfall........... 210 kp/cm2 Olíustreymi ............ 4301/mín .J Aftast í netageymslu á neðra þilfari, frarn^pf- vindurými, eru tvær geymslutromlur af ger^ 0jt 130-2 fyrir togvíra, tromlumál 300in 134Omm0x 1500 mm. . et Á efra þilfari, s.b.-megin við yfirbygg>n® ’ ri brjóstlínuvinda af gerð 0W-3OO með útkúp^vtopP’ tromlu (25Omm0x 71Omm0x 350mm) togátak á tóma tromlu 3.5 t og tilsvarandi r hraði 41 m/mín. st i Aftan við yfirbyggingu á efra þilfari, > nótakassa, er flotvörpuvinda (vörpuvinda)n ® inni TT 2000/4170, knúin af Hágglunds vökvaþrýstimótor, tromlumál 368mm0/65 225Omm0x 3040mm. Togátak vindu n (. tromlu (13O9mm0) er 4.2 t og tilsvarandi r hraði 115 m/mín. f Fyrir útdrátt á vörpu er lítil hjálparvinda a Pullmaster PL4, staðsett á toggálgapalli- et Á efra þilfari, s.b.-megin við yfirbygg>n® 392 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.