Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1982, Blaðsíða 22

Ægir - 01.07.1982, Blaðsíða 22
Málmþreyta (fatigue) Hér er um að ræða sameiginleg áhrif átaks og beygju á endingu vírsins. Þegar málmþreytan er könnuð, er vírinn hífður í sífellu í gegnum blakkar- hjól með mismiklu átaki. Átakið er oftast 1/4—1/12 af lágmarksslitþoli vírsins. Er þá talað um, að ör- yggisstuðullinn sé 4:1 og 12:1 o.s.frv. Þvermál blakkarhjólsins er 18—30 sinnum meira en þver- mál vírsins. Endingin verður því skemmri sem átakið er meira (öryggisstuðullinn lægri) og beygj- an á vírnum krappari. Ending þeirra vírategunda, sem sýndar voru á 2. mynd kemur fram á 7. mynd. í stuttu máli má segja, að venjulegir virar endist betur en ,,multi strand“ vírar og þrihyrningslaga vírar. Ennfremur endast jafnlagðir vírar betur en krosslagðir vírar. Þá verður endingin því betri eftir því sem einstakir þræðir vírsins eru fleiri. ,,Langs lay“ vírar endast betur en venjulegir (Z-S eða S-Z) vírar. Loks endast vírar með stálmerg betur en vír- ar með tógmerg (sjá 8. mynd). öryggis - stucJull 7. mynd. Málmþreytuending mismunandi vírategunda■ Hlutfallsleg ending 8. mynd. Áhrif mergs og ,,lay“ á endingu víra. 358 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.