Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1982, Blaðsíða 58

Ægir - 01.07.1982, Blaðsíða 58
stofnunar ríkisins. Eitt þilfar er stafna á milli, með lyftingu að framan og reisn yfir káetu, en undir þil- fari er skipinu skipt í fimm rúm með vatnsþéttum þverskipsþilum. Fremst undir þilfari er geymsla, þá kemur vélarúm, en þar fyrir aftan er fiskilest einangruð og búin áluppstillingu, síðan kemur ká- eta með sex hvílum og aftast eru olíugeymar með afþiljuðu rými fyrir stýrisvél. í káetu er Rafha raf- magnseldavél og ísskápur. Ferskvatnsgeymar eru fremst í lest. Stýrishús úr stáli er aftantil á þilfari, Mestalengd ...................... 16.25 m Lengd milli lóðlína.............. 14.20 m Breidd (mótuð) ................... 4.09 m Dýpt (mótuð) ..................... 2.14 m Lestarrými ..................... 20.0 m3 Brennsluoliugeymar ................ 3.0 m3 Ferskvatnsgeymar .................. 1.6 m3 Rúmlestatala ...................... 30 brl. Skipaskrárnúmer................... 1611 yfir fremsta hluta káetu. B.b.-megin við stýrlS, a er skýli með vatnssalerni og þvottaaðstöðu. er á frammastri. Vélabúnaður: p Aðalvél skipsins er frá Volvo Penta, ger° u 120 A, sex strokka fjórgengisvél með forþjpPP^ sem skilar 260 hö við 1800 sn/mín. Við ve'1Iiaeg niðurfærslugír frá Twin Disc, gerð MG 514 C, ú1 niðurfærslu 3.00:1 og fastur skrúfubúnaður ^ Newage Propulsion, þriggja blaða skrúfa meö mm þvermáli og 734 mm stigningu. . . Aflúttaksbúnaður framan á vél er frá Twin ' gerð SP211HP3, við hann tengist gír frá ^ gerð SB 1C1, með tveim úttökum fyrir rV nj vökvaþrýstidælur frá Volvo Hydraulic af gerðl. F 11 58, sem skila 58 1/mín hvor við 1000 snM^ Einnig knýr aðalvél í gegnum reimar og hra ^ gangráð riðstraumsrafal frá Marcon, 20 ’ 3x220 V, 50 Hz. Hraðagangsráðurinn er frá ens Trading í Hollandi, gerð AVA 20, inngaIt® snúningshraði frá 1000- sn/mín, útgangssnúningshraðt , sn/mín, aflyfirfærsla 20 KW. ^ arvél er frá Samofa, gerð S ^ tveggja strokka fjórgengisvél, ^ skilar 15 hö við 1500 sn/min' J knýr riðstraumsrafal frá Stain skráður 15 KVA, 3x220 V, 50 W' Stýrisvél er frá Wagner, gerð rafstýrð og vökvaknúin, snu nings' vægi 345 kpm. blásarl Fyrir vélarúm er rafdrifinn — frá Héðni, gerð HP-305, afköst y m3/klst. Rafkerfi skipsins er 2 ^ riðstraumur. Upphitun í skipinU með rafmagni. Fyrir neyzlnva , kerfið, heitt og kalt vatn, erU knúnar dælur. Vindubúnaður: , Línu- og netavinda er frá Sjov , h/f, knúin tveim vökvaþrýstim0 ^ um, togátak á línuskífu 0.5 t netaskífu 1.7 t. ^ Á bómu á frammastri eru vökvaknúnar vindur, löndunarvl^( og bómuvinda, þær eru frá Pulln1 er, gerð PL4. Fyrirkomulagsteikning af Val RE-7. 394 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.