Ægir - 01.07.1982, Blaðsíða 58
stofnunar ríkisins. Eitt þilfar er stafna á milli, með
lyftingu að framan og reisn yfir káetu, en undir þil-
fari er skipinu skipt í fimm rúm með vatnsþéttum
þverskipsþilum. Fremst undir þilfari er geymsla,
þá kemur vélarúm, en þar fyrir aftan er fiskilest
einangruð og búin áluppstillingu, síðan kemur ká-
eta með sex hvílum og aftast eru olíugeymar með
afþiljuðu rými fyrir stýrisvél. í káetu er Rafha raf-
magnseldavél og ísskápur. Ferskvatnsgeymar eru
fremst í lest. Stýrishús úr stáli er aftantil á þilfari,
Mestalengd ...................... 16.25 m
Lengd milli lóðlína.............. 14.20 m
Breidd (mótuð) ................... 4.09 m
Dýpt (mótuð) ..................... 2.14 m
Lestarrými ..................... 20.0 m3
Brennsluoliugeymar ................ 3.0 m3
Ferskvatnsgeymar .................. 1.6 m3
Rúmlestatala ...................... 30 brl.
Skipaskrárnúmer................... 1611
yfir fremsta hluta káetu. B.b.-megin við stýrlS, a
er skýli með vatnssalerni og þvottaaðstöðu.
er á frammastri.
Vélabúnaður: p
Aðalvél skipsins er frá Volvo Penta, ger° u
120 A, sex strokka fjórgengisvél með forþjpPP^
sem skilar 260 hö við 1800 sn/mín. Við ve'1Iiaeg
niðurfærslugír frá Twin Disc, gerð MG 514 C, ú1
niðurfærslu 3.00:1 og fastur skrúfubúnaður ^
Newage Propulsion, þriggja blaða skrúfa meö
mm þvermáli og 734 mm stigningu. . .
Aflúttaksbúnaður framan á vél er frá Twin '
gerð SP211HP3, við hann tengist gír frá ^
gerð SB 1C1, með tveim úttökum fyrir rV nj
vökvaþrýstidælur frá Volvo Hydraulic af gerðl.
F 11 58, sem skila 58 1/mín hvor við 1000 snM^
Einnig knýr aðalvél í gegnum reimar og hra ^
gangráð riðstraumsrafal frá Marcon, 20 ’
3x220 V, 50 Hz. Hraðagangsráðurinn er frá
ens Trading í Hollandi, gerð AVA 20, inngaIt®
snúningshraði frá 1000-
sn/mín, útgangssnúningshraðt ,
sn/mín, aflyfirfærsla 20 KW. ^
arvél er frá Samofa, gerð S ^
tveggja strokka fjórgengisvél, ^
skilar 15 hö við 1500 sn/min'
J
knýr riðstraumsrafal frá Stain
skráður 15 KVA, 3x220 V, 50 W'
Stýrisvél er frá Wagner, gerð
rafstýrð og vökvaknúin, snu
nings'
vægi 345 kpm.
blásarl
Fyrir vélarúm er rafdrifinn —
frá Héðni, gerð HP-305, afköst y
m3/klst. Rafkerfi skipsins er 2 ^
riðstraumur. Upphitun í skipinU
með rafmagni. Fyrir neyzlnva ,
kerfið, heitt og kalt vatn, erU
knúnar dælur.
Vindubúnaður: ,
Línu- og netavinda er frá Sjov ,
h/f, knúin tveim vökvaþrýstim0 ^
um, togátak á línuskífu 0.5 t
netaskífu 1.7 t. ^
Á bómu á frammastri eru
vökvaknúnar vindur, löndunarvl^(
og bómuvinda, þær eru frá Pulln1
er, gerð PL4.
Fyrirkomulagsteikning af Val RE-7.
394 — ÆGIR