Ægir - 01.07.1982, Blaðsíða 26
Nor-Fishing
Nor—Fishing, hin alþjóðlega fískveiðasýning
Norðmanna, verður haldin i Niðaróshöllinni, Þránd-
heimi, dagana 9. til 15. ágúst n.k. Nor—Fishing er
talin með áhrifamestu og mikilvægustu sýningum á
sviði sjávarútvega í heiminum og er hún orðin fastur
viðburður annað hvert ár. Sýningar þessar hafa verið
haldnar í Þrándheimi, utan einu sinni er hún var
haldin í Osló. Vegna legu sinnar hefur Þrándheimur
lengst af verið ein stærsta verstöð í Noregi og því
eðlilegt að borgin hafi orðið fyrir valinu sem gestgjafi
sýningarinnar.
Um 200 fyrirtæki munu verða með sýningarbása
með vörur frá 400 framleiðendum frá 20 löndum, á
svæði sem er 6.000 m2, þar af eru 1.500 m2 undir
berum himni. Mjög mikil eftirspurn hefur verið eftir
sýningarbásum og hefur orðið að synja fjölda fyrir-
tækja um þátttöku í sýningunni og er langur biðlisti.
í sambandi við sýninguna verða haldnar ráðstefn-
ur. Þar verða á dagskrá útfærsla fiskveiðilögsögu
þjóða heims og þróun fiskveiða fram til næstu alda-
móta.
Að venju verður á sýningunni flestallt sem viðkem-
ur og tengist nútíma sjávarútvegi, s.s. skip, ve
tæki, veiðarfæri, framleiðslubúnaður o.s.frv.
Nor—Fishing er haldin af Norska sjávarútves^
ráðuneytinu í samvinnu við Norges Varemasse og
þeim sem áhuga hafa fyrir að sjá hana, bent a
hafa samband við Norges Varemasse, PO Box ’
.___________________. u_____________á hótel'
Sköyen, Oslo 2, sem fyrst, þar sem skortur a
---j--,-------J----- J--7 I---------
rými hefur yfirleitt verið í Þrándheimi meðan
ingin hefur staðið yfir. Að þessu sinni gera menn
ser
þó vonir um að þetta vandamál verði viðráðanlej?
en verið hefur, þar sem bæst hafa við um 300 ho
rúm síðan 1980.
Áætlað er að yfir 20.000 manns komi á
Fishing 1982.
Nor'
Á síðastliðnu ári fóru fram tilraunir með ha^
færavindur á vegum stjórnar Nýfundnalands.
aðar voru þrjár tegundir handfæravinda, ein ste
ein kanadísk og Elektravindan frá íslandi. j
Niðurstöður þessara tilrauna voru gefnar j
skýrsluformi í febrúar s.l. af stjórn Nýfundnalan ^
skýrslunni kemur fram að Elektra handfærav* ^
reyndist í alla staði langbest í tilraunum, bæði ^
tilliti til notkunareiginleika og gæða. Elektravt
hafði mestan togkraft og mestan toghraða. Hnn ^
einföldust í notkun og var eina vindan, sem hseg
að handsnúa ef hún bilaði. , , ^
Þessar niðurstöður koma í sjálfu sér ekki a
þar sem Elektra handfæravindurnar hafa veri
ráðandi á markaðinum hér heima frá 1969, P a
hafin var framleiðsla á þeim. Á þessum sattljfæ[a-
hafa verið fluttar út hátt á annað þúsund han
vindur til meira en 25 landa.
Nú hefur verið hönnuð rafeindastýring a
handfæravindurnar og eru prófanir á henm a
stigi. Verður þá hægt að velja hvort vindan tX
með rafeindastýringu eða ekki. Stýringin ,ur
einnig fáanleg til ásetningar á eldri handfmra
frá Elektra. nll)n
Þess má að lokum geta, að fyrirtækið Elektra
taka þátt í vörusýningunni Nor—Fishing 1 »Uf
heimi í ágúst n.k., en í Noregi er mjög stór mar
fyrir handfæravindur.
pjsld'
„Útvegur 1981“ hin árlega yfirlitsskýrs*f
félags íslands um framvindu og þróun mála sj
362 — ÆGIR