Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1982, Blaðsíða 18

Ægir - 01.07.1982, Blaðsíða 18
6. tafla. Dragnótaafli úr Faxaflóa í nóvember 1981. Óslœgður fiskur í kg. Skarkoti Lúða Ýsa Þorskur Annar fiskur Samtals Toga- Heildar- Á Heildar- Á Heildar- Á Heildar- Á Heildar- Á Heildar- Á fjöldi afli tog afli tog afli tog afli tog afli tog afli tog 144 76.970 535 2.270 16 1.160 8 80.400 558 % 95,7 2,9 1,4 100,0 í róðri 3.210 90 50 3.350 Róðrar Veiðisvceði 24 Norðan v/hraun 7. tafla. Sundurliðun á þeim afla, sem settur er undir ,,Annar fiskur“ í 1.-6. töflu (kg). Tegund Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Samt. Steinbítur....... 1.260 520 120 — — 1.900 Skata ................ — — 2.250 4.210 — 6.460 Skötuselur....... — — 630 — — 630 Ósundurliðað ... 70 1.640 410 90 — 2.210 Samtals ......... 1.330 2.160 3.410 4.300 — 11.200 FISKVERÐ Spærlingur til bræðslu ^ g/m2 Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi lágmarksverð á spærlingi til bræðslu frá byrjun vorver- tíðar 1982 til 30. apríl 1982. Hvert tonn.............................. kr. 280,00 Verðið er miðað við 3% fituinnihald og 19% fitufrítt þurrefni. Verðið breytist um kr. 27,00 til hækkunar fyrir hvert 1%, sem fituinnihald hækkar frá viðmiðun og hlutfalls- lega fyrir hvert 0,1%. Verðið breytist um kr. 35,00 til hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem þurrefnis- magn breytist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir hvert 0,1%. Fituinnihald og fitufrítt þurrefnismagn hvers spær- lingsfarms skal ákveðið af Rannsóknastofnun fisk- iðnaðarins eftir sýnum, sem tekin skulu sameiginlega af fulltrúa veiðiskips og fulltrúa verksmiðju, eftir nánari fyrirmælum Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins. Sýni skulu innsigluð af fulltrúa veiðiskips með innsigli við- komandi skips. Verðið er miðað við að seljendur skili spærlingi á flutningstæki við hlið veiðiskips eða í löndunartæki verksmiðju. Ekki er heimilt að nota aðra dælu en þurr- dælu eða blanda vatni eða sjó í hráefni við löndun. Talsvert veiðist af sandkola og tindabikkju dragnótina í flóanum, en þessum tegundum venjulega kastað út aftur. Heimildarrit: Aðalsteinn Sigurðsson, 1971: Smálúðan í Faxafló® lúðustofninn við ísland. Sjómannablaðið Víkin XXXIII árg., 4.-5. tbl. bls. 146—152. ieð Aðalsteinn Sigurðsson, 1980: Tilraunaveiðar dragnót í Faxaflóa 1980. Ægir, 73. árg., 12. tbl. 654—659. Verðuppbætur: ■$, Með vísun til laga nr. 4 frá 1. febrúar 1980 skal gf 30% uppbót á framangreint verð allt veiðitíma * Uppbót þessi greiðist úr verðjöfnunardeild ^ fjjút- ingasjóðs og annast Fiskifélag íslands greiðslurnar f< gerðaraðila eftir reglum, en sjávarútvegsráðuneyti Reykjavík, 30. april 19 Verðlagsráð sjávarútveg Humar Nr. Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirlarn lágmarksverð á ferskum og slitnum humri á humar 1982: 1. flokkur, óbrotinn humarhali, 25 gr og ^(fi yfir, hvert kg.............................. kr. 2. flokkur, óbrotinn humarhali, 10 gr að 25 gr og brotinn humarhali, 10 gr og yfir, hvert ., 00 kg ......................................... " ,7’o0 3. flokkur, humarhali, 6 gr að 10 gr, hvert kg . Verðflokkun byggist á gæðaflokkun Framleiúsl11 lits sjávarafurða. ^ á Verðið er miðað við, að seljandi afhendi huma flutningstæki við hlið veiðiskips. , mg2- Reykjavík, 12. f a' iflS. Verðlagsráð sjávarut 354 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.