Ægir - 01.07.1982, Page 18
6. tafla. Dragnótaafli úr Faxaflóa í nóvember 1981.
Óslœgður fiskur í kg.
Skarkoti Lúða Ýsa Þorskur Annar fiskur Samtals
Toga- Heildar- Á Heildar- Á Heildar- Á Heildar- Á Heildar- Á Heildar- Á
fjöldi afli tog afli tog afli tog afli tog afli tog afli tog
144 76.970 535 2.270 16 1.160 8 80.400 558
% 95,7 2,9 1,4 100,0
í róðri 3.210 90 50 3.350
Róðrar Veiðisvceði
24 Norðan v/hraun
7. tafla. Sundurliðun á þeim afla, sem settur er
undir ,,Annar fiskur“ í 1.-6. töflu (kg).
Tegund Júlí Ágúst Sept. Okt. Nóv. Samt.
Steinbítur....... 1.260 520 120 — — 1.900
Skata ................ — — 2.250 4.210 — 6.460
Skötuselur....... — — 630 — — 630
Ósundurliðað ... 70 1.640 410 90 — 2.210
Samtals ......... 1.330 2.160 3.410 4.300 — 11.200
FISKVERÐ
Spærlingur til bræðslu ^ g/m2
Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirfarandi
lágmarksverð á spærlingi til bræðslu frá byrjun vorver-
tíðar 1982 til 30. apríl 1982.
Hvert tonn.............................. kr. 280,00
Verðið er miðað við 3% fituinnihald og 19% fitufrítt
þurrefni.
Verðið breytist um kr. 27,00 til hækkunar fyrir hvert
1%, sem fituinnihald hækkar frá viðmiðun og hlutfalls-
lega fyrir hvert 0,1%. Verðið breytist um kr. 35,00 til
hækkunar eða lækkunar fyrir hvert 1%, sem þurrefnis-
magn breytist frá viðmiðun og hlutfallslega fyrir hvert
0,1%.
Fituinnihald og fitufrítt þurrefnismagn hvers spær-
lingsfarms skal ákveðið af Rannsóknastofnun fisk-
iðnaðarins eftir sýnum, sem tekin skulu sameiginlega af
fulltrúa veiðiskips og fulltrúa verksmiðju, eftir nánari
fyrirmælum Rannsóknastofnunar fiskiðnaðarins. Sýni
skulu innsigluð af fulltrúa veiðiskips með innsigli við-
komandi skips.
Verðið er miðað við að seljendur skili spærlingi á
flutningstæki við hlið veiðiskips eða í löndunartæki
verksmiðju. Ekki er heimilt að nota aðra dælu en þurr-
dælu eða blanda vatni eða sjó í hráefni við löndun.
Talsvert veiðist af sandkola og tindabikkju
dragnótina í flóanum, en þessum tegundum
venjulega kastað út aftur.
Heimildarrit:
Aðalsteinn Sigurðsson, 1971: Smálúðan í Faxafló®
lúðustofninn við ísland. Sjómannablaðið Víkin
XXXIII árg., 4.-5. tbl. bls. 146—152. ieð
Aðalsteinn Sigurðsson, 1980: Tilraunaveiðar
dragnót í Faxaflóa 1980. Ægir, 73. árg., 12. tbl.
654—659.
Verðuppbætur: ■$,
Með vísun til laga nr. 4 frá 1. febrúar 1980 skal gf
30% uppbót á framangreint verð allt veiðitíma *
Uppbót þessi greiðist úr verðjöfnunardeild ^ fjjút-
ingasjóðs og annast Fiskifélag íslands greiðslurnar f<
gerðaraðila eftir reglum, en sjávarútvegsráðuneyti
Reykjavík, 30. april 19
Verðlagsráð sjávarútveg
Humar
Nr.
Verðlagsráð sjávarútvegsins hefur ákveðið eftirlarn
lágmarksverð á ferskum og slitnum humri á humar
1982:
1. flokkur, óbrotinn humarhali, 25 gr og ^(fi
yfir, hvert kg.............................. kr.
2. flokkur, óbrotinn humarhali, 10 gr að 25
gr og brotinn humarhali, 10 gr og yfir, hvert ., 00
kg ......................................... " ,7’o0
3. flokkur, humarhali, 6 gr að 10 gr, hvert kg .
Verðflokkun byggist á gæðaflokkun Framleiúsl11
lits sjávarafurða. ^ á
Verðið er miðað við, að seljandi afhendi huma
flutningstæki við hlið veiðiskips. , mg2-
Reykjavík, 12. f a' iflS.
Verðlagsráð sjávarut
354 —ÆGIR