Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1982, Blaðsíða 28

Ægir - 01.07.1982, Blaðsíða 28
Um Norðmenn. ,,Af 3 milljónum tonna, sem norskir fiskimenn afla á hverju ári veiða þeir 60—70% aflans við Nor- egsstrendur, 15—20% við Svalbarða og 2,5% innan efnahagslögsögu annarra landa (þar á meðal íslands) og 2% aflans á úthafinu á alþjóða fiskimiðum. Norskir fiskimenn eru 30.000, þar af starfa 16.000 eingöngu við fiskveiðar, 6.000 hafa það að aðalstarfi, en ekki eina starfí og um 9.000 þeirra vinna við fisk- veiðar sem aukastarf. Norski fiskveiðiflotinn er 24.000 bátar og skip og þar af eru 17.000 opnir trillubátar. Af 3 milljón tonna afla er helmingurinn loðna, en þorskaflinn er 500.000 tonn. Verðgildi aflans upp úr sjó er 3.640 milljarðar franka, en útflutningsverð- mæti (90% afla upp úr sjó) 5.320 milljarðar franka. Með 3,7% af sjávarfangi heimsins eru Norðmenn 6. í röð fiskveiðiþjóða; 75—80% aflans fer til vinnslu á mjöli og lýsi, en afgangurinn til manneldis, aðeins 2,8% aflans er seldur ferskur og ísvarinn. Norðmenn hafa gert samning við Sovétríkin um að þeir megi árið 1982 veiða 340.000 tonn i Barentshafi sem er jafnmikið og árið 1981, þar af mega þeir fiska 40.000 tonn af þorski á grunnslóðum.“ Þessi rúmi kvóti Norðmanna í Barentshafi og tiltölulega lítill afli þeirra hér við land miðað við heildarveiði, vekur spurningu um það hvort rétt sé að veita þeim nokkrar veiðiheimildir í þegar ofnýtta þorsks- og fiskstofna okkar íslendinga, sem byggjum allt okkar á fiskveiðum. „Captaine Pleven kom af Færeyjamiðum me.ð 1300 tonn af þorsk- og kolmunnaflökum eftir 105 daga túr. Þetta lofar góðu.“ Fiskveiðistefna Mið- og Suður-Ameríkuríkja. Ríki þessi, sem nær öll eru með 200 sjómílna land- helgi hafa mikinn hug á að draga úr veiðum innan landhelgi sinnar, en þar eð þessi lönd nýta ekki nema að litlu leyti sjálf landhelgina, hafa þau tekið upp þrjár meginstefnur í fiskveiðistefnu sinni: 1. 2. 3. Sala veiðileyfa og er verðið reiknað út eftir st^r skipanna (Chile, Nicaragua, Kolombía, Rica, Ekvator, E1 Salvador, Guatema Mexikó, Panama og Perú). Krafa um að erlend útgerðarfélög myndi sa steypur með innlendum útgerðarmönnu^ (Argentína og Brasilía, einnig hallast Mexíko þessari stefnu). m Tekið er tillit til pólitískrar afstöðu þeirra, sækja um veiðileyfi (Kúba, Venesúela og eyríkin í Karabíska hafinu). Sum þessara landa eins og t.d. Uruguay tvöfalda gjald fyrir veiðileyfi til verksmiðju- og frystitog Nokkur landanna þar á meðal Perú veita fiskimön um sem landa í höfnum i Perú sérstök fríðindi- , Nokkur frávik eru þó frá þessum höfuðdráttn fiskveiðistefnu þessara landa. „Venesúela hefur t.d. samþykkt leyfi handa a^^ rísku skipi og undirritað samkomulag við Danm sem heimilar Færeyingum að stunda tilraunave innan efnahagslögsögu Venesúela og v0 Venesúelamenn til að veiðar þessar leiði til stofn sameiginlegs útgerðarfyrirtækis“. , v£g „Fiskveiðar þessara landa eru skammt a komnar, þrátt fyrir 200 sjómílna fiskveiðilandh^ sem m.a. var komið á vegna sívaxandi veiði erle ^ fiskiskipa við strendur þeirra, en útlendingar vei . einkum rækju, humar og túnfisk. Árið 1967 var ^ Sovétmanna úti af ströndum Argentínu 670.000 . en þrátt fyrir 200 sjómílna landhelgi var « Argentínumanna árið 1979 innan við 600.000 to Fiskveiðistefna þessi sem hefur dregið mjöS^ veiðum útlendinga á djúpslóðum hefur þótt ^ tt vel í Suður- og Mið-Ameríku og hefur baeði gjaldeyrisstöðu og treyst valtar ríkisstjórnir i se Áður ónýttar auðlindir hafa nú skilað þjó0^^ gjaldeyri og landanir erlendra fiskimanna ', °r^ar- innanlands leitt af sér stofnun innlendra útge^.,^ fyrirtækja og ýtt mjög undir tækniþróun ^ iðnaðarfyrirtækja. Þá hefur dregið mjög ur jn. legum veiðum útlendinga og hættu á ofve' 1 a. stakra fiskstofna eins og átti sér stað undan s ^ um Bandaríkjanna, Kanada, Vestur-Afríh11 , Ástralíu á árunum milli 1960 og 1970, þegar str ^ ríkjunum og alþjóðastofnunum hafði ekki tek' koma á viðunandi friðun ofveiddra stofna. 364 — ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.