Ægir - 01.07.1982, Blaðsíða 38
það von gefenda og skólastjóra að sjóðurinn megi
svo eflast á næstu árum frá gömlum nemendum og
öðrum velunnurum skólans, að unnt verði að
standa myndarlega að þessu verki.
Sigurlaug Sveinsdóttir Akureyri gaf 1000 kr. í
Styrktarsjóð nemenda til minningar um son sinn
Sævar Reyni Ingimarsson, sem útskrifaðist árið
1962 og fórst með vélbátnum Reyni frá Sandgerði
1. febrúar 1973.
Skólafélagar Hafsteins heitins Jóhannssonar,
sem fórst 17. nóvember s.l., gáfu vandaðan, áletr-
aðan stein til minningar um Hafstein og hafði
Ágúst Ragnarsson orð fyrir þeim.
Markús Þorgeirsson Hafnarfirði gaf vandlega
innrammað málverk eftir Jón Gunnarsson ásamt
mynd af kennurum hans og prófdómurum, en
Markús lauk prófi frá Stýrimannaskólanum árið
1952 og átti því 30 ára skipstjórnarafmæli. Flutti
Markús skólanum árnaðaróskir.
Skólastjóri þakkaði allar þessar góðu gjafir og
vinarhug til skólans. Gott samband og velvild eldri
nemenda væri hverjum skóla ómetanlegt og til
starfandi sjómanna með reynslu af sjósókn og sigl-
ingum yrðu kennara og stjórnandi Stýrimanna-
skólans að sækja nýjar og ferskar hugmyndir.
Fyrir skipaflotann er Stýrimannaskólinn að
mennta unga sjómenn.
Þá kvaddi skólastjóri sérstaklega brautskráða
nemendur og óskaði þeim Guðs blessunar og vel-
farnaðar í mikilvægum störfum þeirra fyrir ís-
lensku þjóðina.
Hann þakkaði kennurum, skólanefnd og starfs-
fólki öllu vel unnin störf i þágu Stýrimannaskólans
i Reykjavík og sagði skólanum slitið í 91. sinn.
Að loknum skólaslitum bauð skólinn viðstödd-
um til kaffidrykkju, sem Kvenfélag Öldunnar ann-
aðist með miklum sóma að venju.
Vorið 1982 luku eftirtaldir skipstjórnarprófum
frá Stýrimannaskólanum í Reykjavík.
Skipstjórnarprófi 1. stigs luku:
Einar Sævarsson
Finnbogi Þorláksson
Flóvent Elias Jóhannsson
Friörik Gunnar Halldórsson
Guðlaugur Hákon Þórðarson
Guðmundur Bergur Antonsson
Guðmundur Guðlaugsson
Guðmundur Karl Erlingsson
Guðni Ólason
Gunnar Harðarson
Gunnlaugur Marteinn Símonarson
Gústaf Daníelsson
Halldór Rafn Ottósson
Heiðar Jónsson
Helgi Sverrisson
Hermann Valur Árnason
Jakob Einarsson
Njáll Gislason
Ólafur Einarsson
Ólafur Helgi Ólafsson
Ómar Már Gunnarsson
Rafn Svan Svansson
Rúnar Jóhann Guðmundsson
Sigurður Óli Ólason
Sigurður Guðnason
Sigðurður Þórisson
Sigurjón Markússon
Sigurjón Þór Ásgeirsson
Snæbjörn Guðbjörnsson
Sævar Óskarsson
Valentínus Guðnason
Vilhjálmur Þorsteinn Garðarsson
Vilmundur Þorsteinsson
Þór Magnússon
Þórhallur Ottesen
Þorsteinn Óli Þorbergsson
Þráinn Kristinnsson
Örn Gunnlaugsson
Örn Sævar Hólm
Dalvík:
Albert Reimarsson
Anton Ingvarsson
Arnþór Elvar Hermannsson
Björn Þór Árnason
Friðrik Helgason
Kristinn J. Hauksson
Sigþór Kjartansson
Stefán Garðar Nielsson
Sæmundur P. Jónsson
Reykjavík: Ásbjörn Óttarson Hellissandi
Árni Þorsteinsson Reykjavík
Birgir Ingvarsson Bakkafirði
Björgvin Ragnarsson Stykkishólm
Björgvin Sigurðsson Hafnarfirði
Björn Valur Gíslason Ólafsfirði
Brynjar Eyland Sæmundsson Þorlákshöfn
Böðvar Bjarki Þorsteinsson Reykjavík
Nengah Darna frá Indónesíu Reykjavik
Höfn í Hornafirði:
Björn Júlíusson
Guðmundur Elmar Guðmundss.
Veslmann
Grétar Vilbergsson
Helgi Sigfús Ólason
lngvaldur Ásgeirsson
Jóhann Sigurður Kristjánsson
Jón Hafdal Héðinsson
Sigfús Harðarson
Sauðárkróki
Akureyri
Grindavík
Reykjavík
Reykjavík
Reykjavík
Reykjavík
Reykjavík
Reykjavík
Þorlákshöfn
Reykjavík
Siglufirði
Þorlákshöfn
Reykjavík
Keflavík
Þorlákshöfn
Grindavík
Reykjavík . hr.
Álftanesi Bessasta
Höfn Hornafirði
Reykjavík
Breiðdalsvík
Akranesi
Reykjavik
Höfn Hornafirði
Akranesi
Seltjarnarnesi
Höfn Hornafirði
Reykjavík
Grindavík
Stykkishólmi
Þorlákshöfn
Reykjavík
Tálknafirði
Akureyri
Þórshöfn
Grindavík
Seltjarnarnesi , ði
Suðureyri Súganda
Dalvik
Dalvík
Dalvík
Dalvík
Ólafsfirði
Dalvík
Árskógi Eyjafirð'
Árskógi Eyjafirði
Ólafsfirði
Höfn
Neskaupstað
Höfn
Þistilfirði
Höfn
Neskaupstað
Höfn
Höfn
374 — ÆGIR