Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1982, Blaðsíða 30

Ægir - 01.07.1982, Blaðsíða 30
Jón Þ. Þór: „ísland afhjúpað“ Merkileg heimild eða illkvittinn áróður? Hinn 22. febrúar 1899 skrifaði breski sendiherr- ann í Kaupmannahöfn, Sir Edmund Fane, Salis- bury lávarði, sem þá fór með utanríkismál í bresku ríkisstjórninni, auk þess sem hann var forsætisráð- herra. Tilefni bréfsins var að ræða ýmis mál, er tengd- ust veiðum breskra togara við ísland og Færeyjar, þ. á m. vilja danskra stjórnvalda til að gera form- legan samning um þau mál við bresk stjórnvöld. Lýsti sendiherrann þeirri skoðun sinni, að Færey- ingum væri mun meira kappsmál en íslendingum að slikt samkomulag yrði gert. Þeir væru háðari fiskveiðum, byggju nær þeim þjóðum, er helst stunduðu togaraútgerð, auk þess sem það væri staðreynd, að margir íslendingar væru hlynntir veiðum togaranna við land sitt. Frá þeim fengju þeir „grófan fisk,” þ.e. þorsk, sem togaraskip- stjórar vildu losna við til þess að rýma til fyrir öðrum og verðmætari fisktegundum, og var þar einkum átt við kola og annan flatfisk. Síðan sagði orðrétt í bréfi sendiherrans: ,,Ég legg með bréfinu forvitnilega skýrslu frá breska ræðismanninum á íslandi, sem hér er í leyfi. Hann kallar hana „ísland afhjúpað.”1 Skýrslan „ísland afhjúpað,” er óneitanlega harla forvitnileg og fer hún hér á eftir í íslenskri þýðingu. Hún hljóðar svo: „ísland afhjúpað Eftirfarandi skýrsla hefur borist frá manni, sem þekkir vel til íslenskra mála. Hún mun án efa vekja * Þ.e. danska Ríkisþingið. athygli almennings og þó sérstaklega Rikisþ111® manna.* I. . í dönskum dagblöðum gefur oft að líta útdrætr úr íslenskum blöðum, þar sem kvartað er un þeim búsifjum, sem enskir gufutogarar v landsmönnum. Fylgja þessum kvörtunum ásaka á hendur Dönum fyrir að verja ekki land sitt a e hátt. í íslensku blöðunum eru þessar aðstæður n aðar til pólitísks áróðurs gegn Dönum og væru P lesin í Danmörku gæfi þar kannski oft að 1 ^ greinar, þar sem andmælt væri heift í garð Pe iands. að Ástæða er til þess að hyggja nokkru betu þessum málum svo að danska þjóðin, og ein ^ ríkisþingmenn, láti ekki blekkjast. Lýg‘nr , ódrengskapurinn, sem fram kemur í þessuM o um íslendinga á Dani er meiri en annarsstaðar ur þekkst. Staðreyndin er sú, að botnvörpuveiðar eru hvar^ vetna stundaðar en það sem veldur Þv’ ^ botnvörpuskip geta veitt óhindrað [við Islanm það, að íslendingar hafa gengið í félag með Ln^ lendingunum og fá sinn hlut af ágóðanum fyrir ^ standa vörð og vara Englendinga við þegar ví? skipið ,,Heimdallur“ kemur í sjónmál. t>air ð hefur þetta gengið fyrir sig árum saman, en p var ekki fyrr en á síðasta ári sem skipherra á „Heimdalli” tókst að færa fram lögf°rm e^g sannanir fyrir því. Maður sá, sem um var að r var lýstur saklaus. Síðan hefur þessi star *ður hvarvetna átt sér stað fyrir opnum tjöldum en a voru menn varkárari. Sektir fyrir [ólöglegar I vörpuveiðar eru umtalsverðar og þetta e> áhættuna, sem nú er þó nær engin. Ensku fiskimennirnir og íslenskir sarnsta 366 —ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.