Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1982, Blaðsíða 35

Ægir - 01.07.1982, Blaðsíða 35
I^m Þennan þátt bæði með fyrirlestrum, sýni- ennsla og verklegum æfingum á Reykjavíkurflug- e > með aðstoð Sikorsky-þyrlu Landhelgisgæsl- . nar- Upp úr miðjum mars fóru allar deildir í æf- §aíerðir með varðskipum Landhelgisgæslunnar. rð>r þessar eru hinar gagnlegustu og geysilega 1 þyaegur punktur á bóklegt nám. Nemendur 2. 8 3. stigs voru 3 sólarhringa í ferðinni; skráðu í n8anabækur og var frammistaða nemenda við stöðu og athuganir metin til einkunnar í sigl- ln§afr£eði. ^ Sú nýbreytni var tekin upp í skólastarfinu á nu skólaári að fá allreglulega í skólann fyrirles- $.a' ^argir forráðamenn stofnana í tengslum við varútveg og siglingar eins og fiskimálastjóri, ln8amálastjóri, forstjóri Rannsóknarstofnunar fé[ aru.tVe8sins og framkvæmdastjóri Slysavarna- Utna8s ^slands komu í skólann og héldu fyrirlestra ur r)stoinanir sínar og öryggismál. Þá komu nokk- t>es skáld og rithöfundar í heimsókn í sambandi við hevT ^Östu f>ma, sem voru nefndir ,,á sal“ og k 1 raði m.a. Nóbelskáldið Halldór Laxness og ^^»a hans skólann með heimsókn og upplestri. u^Xnes ias upp úr verkum sínum við mikinn fögn- len ,ennara °8 nemenda og þakkaði í leiðinni is- sa A*Urn sJÓmönnum fyrir allt gamalt og gott; f ,1 skáldið að hvergi hefði sér liðið eins vel á »>enUrn Stnum og a sj°’ >nnan um íslenska sjó- StjV°rönn hófst 1. febrúar og lauk kennslu hjá 1. 1 apríl en í öðrum deildum 7. maí. Skólaslit: (jagt^rirnannaskólanum var slitið í 91. sinn föstu- >íðl nn ^1' mai S-i' og ^oru skólaslitin fram við há- p8a athöfn í hátíðasal Sjómannaskólans. j ojón Ármann Eyjólfsson skólastjóri minntist haf f a^ a>hafnarinnar látinna sjómanna, sem iUua aiiið frá við skyldustörf sín og svo allra lið- kjSu nerner>da og starfsmanna Stýrimannaskólans. iUgu Vlðstaddir úr sætum og vottuðu látnum virð- s>na. á Ua U*astj°ri rahti síðan sögu skólans og starfsemi sknum vetrL key,°iaarið 1981 —1982 gaf Stýrimannaskólinn í 139 Jav'k ut samtals 150 skipstjórnarskírteini til stjeie'nstai<i>nga; 11 nemendur luku bæði 1. og 2. p ' hraðdeild skólans. r°fin skiptust þannig: 1. stigs prófi luku 70 nemendur 2. stigs prófi luku 44 nemendur 3. stigs prófi luku 25 nemendur 4. stigs prófi luku 11 nemendur Skipstjórnarprófi 1. stigs luku 48 nemendur hér í Reykjavík og hlut hæstu einkunnir: Árni Þorsteinsson 9,19 á prófi haustannar og Sigurjón Markússon 8,81 á prófi vorannar. í samvinnu við framhaldsskólana á Dalvík, Höfn í Hornafirði og á ísafirði luku 22 nemendur skipstjórnarprófi 1. stigs. Á Dalvík luku 9 nemendur prófinu og hlaut Friðrik Helgason hæstu einkunn 8,92. Á Höfn í Hornafirði luku 12 nemendur prófi. Hæstu eink- unn hlaut Ingvaldur Ásgeirsson 9,34. Á ísafirði lauk einn nemandi prófinu: Óli Björn Gunnarsson. Skólastjóri sagði í skólaslitaræðu, að þegar rétt og vel væri að staðið væru deildir þessar ungum sjómönnum mikill hvati til frekara náms og t.d. hefðu 7 nemendur, sem luku skipstjórnarprófinu á Dalvík sótt um inngöngu á 2. stig Stýrimannaskól- ans. Þetta sýndi ásamt fleiru þörf á myndarlegri heimavistaraðstöðu við sjómannaskólana — bæði Stýrimannaskólann og Vélskólann. Frekari dreifingu á skipstjórnarnáminu taldi hann misráðið lítilli þjóð. Það væri vanmat á menntunarkröfum og starfi skipstjórnarmanna. Skólinn hér í Reykjavik ætti fullt i fangi með að uppfylla námskröfur til þeirra réttinda, sem efri stig skólans veita. Menn yrðu t.d. að minnast þess, að próf 2. stigs veitti skipstjórnarréttindi á íslenskt fiskiskip af hvaða stœrð sem er og hvar sem er í heiminum og verslunarskip, sem er 400 rúmlestir að stærð, auk þess undirstýrimannsréttindi á verslunarskipi af hvaða stærð sem er. Á liðnum vetri hafa verið keypt nokkur ný sigl- inga- og fiskileitartæki og þar á meðal samlíkir (simulator) fyrir lórantæki skólans og lórankorta- skrifari. Tækjakennsla, einkum á 1. og 2. stigi hefur verið verulega aukin. Með tilliti til öryggis og framvindu i sjómanna- menntun í nágrannalöndunum verður að tryggja að hvergi sé slakað á í námskröfum og bóklegri og verklegri kunnáttu íslenskra skipstjórnarmanna. Skipstjórnarprófi 2. stigs luku 44 nemendur. Hæstu einkunn á skipstjórnarprófi 2. stigs hlaut Gústaf Daníelsson frá Siglufirði 9,31 sem er ÆGIR —371
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.