Ægir - 01.07.1982, Page 35
I^m Þennan þátt bæði með fyrirlestrum, sýni-
ennsla og verklegum æfingum á Reykjavíkurflug-
e > með aðstoð Sikorsky-þyrlu Landhelgisgæsl-
. nar- Upp úr miðjum mars fóru allar deildir í æf-
§aíerðir með varðskipum Landhelgisgæslunnar.
rð>r þessar eru hinar gagnlegustu og geysilega
1 þyaegur punktur á bóklegt nám. Nemendur 2.
8 3. stigs voru 3 sólarhringa í ferðinni; skráðu í
n8anabækur og var frammistaða nemenda við
stöðu og athuganir metin til einkunnar í sigl-
ln§afr£eði.
^ Sú nýbreytni var tekin upp í skólastarfinu á
nu skólaári að fá allreglulega í skólann fyrirles-
$.a' ^argir forráðamenn stofnana í tengslum við
varútveg og siglingar eins og fiskimálastjóri,
ln8amálastjóri, forstjóri Rannsóknarstofnunar
fé[ aru.tVe8sins og framkvæmdastjóri Slysavarna-
Utna8s ^slands komu í skólann og héldu fyrirlestra
ur r)stoinanir sínar og öryggismál. Þá komu nokk-
t>es
skáld
og rithöfundar í heimsókn í sambandi við
hevT ^Östu f>ma, sem voru nefndir ,,á sal“ og
k 1 raði m.a. Nóbelskáldið Halldór Laxness og
^^»a hans skólann með heimsókn og upplestri.
u^Xnes ias upp úr verkum sínum við mikinn fögn-
len ,ennara °8 nemenda og þakkaði í leiðinni is-
sa A*Urn sJÓmönnum fyrir allt gamalt og gott;
f ,1 skáldið að hvergi hefði sér liðið eins vel á
»>enUrn Stnum og a sj°’ >nnan um íslenska sjó-
StjV°rönn hófst 1. febrúar og lauk kennslu hjá 1.
1 apríl en í öðrum deildum 7. maí.
Skólaslit:
(jagt^rirnannaskólanum var slitið í 91. sinn föstu-
>íðl nn ^1' mai S-i' og ^oru skólaslitin fram við há-
p8a athöfn í hátíðasal Sjómannaskólans.
j ojón Ármann Eyjólfsson skólastjóri minntist
haf f a^ a>hafnarinnar látinna sjómanna, sem
iUua aiiið frá við skyldustörf sín og svo allra lið-
kjSu nerner>da og starfsmanna Stýrimannaskólans.
iUgu Vlðstaddir úr sætum og vottuðu látnum virð-
s>na.
á Ua U*astj°ri rahti síðan sögu skólans og starfsemi
sknum vetrL
key,°iaarið 1981 —1982 gaf Stýrimannaskólinn í
139 Jav'k ut samtals 150 skipstjórnarskírteini til
stjeie'nstai<i>nga; 11 nemendur luku bæði 1. og 2.
p ' hraðdeild skólans.
r°fin skiptust þannig:
1. stigs prófi luku 70 nemendur
2. stigs prófi luku 44 nemendur
3. stigs prófi luku 25 nemendur
4. stigs prófi luku 11 nemendur
Skipstjórnarprófi 1. stigs luku 48 nemendur hér í
Reykjavík og hlut hæstu einkunnir:
Árni Þorsteinsson 9,19 á prófi haustannar og
Sigurjón Markússon 8,81 á prófi vorannar.
í samvinnu við framhaldsskólana á Dalvík,
Höfn í Hornafirði og á ísafirði luku 22 nemendur
skipstjórnarprófi 1. stigs.
Á Dalvík luku 9 nemendur prófinu og hlaut
Friðrik Helgason hæstu einkunn 8,92. Á Höfn í
Hornafirði luku 12 nemendur prófi. Hæstu eink-
unn hlaut Ingvaldur Ásgeirsson 9,34. Á ísafirði
lauk einn nemandi prófinu: Óli Björn Gunnarsson.
Skólastjóri sagði í skólaslitaræðu, að þegar rétt
og vel væri að staðið væru deildir þessar ungum
sjómönnum mikill hvati til frekara náms og t.d.
hefðu 7 nemendur, sem luku skipstjórnarprófinu á
Dalvík sótt um inngöngu á 2. stig Stýrimannaskól-
ans.
Þetta sýndi ásamt fleiru þörf á myndarlegri
heimavistaraðstöðu við sjómannaskólana — bæði
Stýrimannaskólann og Vélskólann.
Frekari dreifingu á skipstjórnarnáminu taldi
hann misráðið lítilli þjóð. Það væri vanmat á
menntunarkröfum og starfi skipstjórnarmanna.
Skólinn hér í Reykjavik ætti fullt i fangi með að
uppfylla námskröfur til þeirra réttinda, sem efri
stig skólans veita.
Menn yrðu t.d. að minnast þess, að próf 2. stigs
veitti skipstjórnarréttindi á íslenskt fiskiskip af
hvaða stœrð sem er og hvar sem er í heiminum og
verslunarskip, sem er 400 rúmlestir að stærð, auk
þess undirstýrimannsréttindi á verslunarskipi af
hvaða stærð sem er.
Á liðnum vetri hafa verið keypt nokkur ný sigl-
inga- og fiskileitartæki og þar á meðal samlíkir
(simulator) fyrir lórantæki skólans og lórankorta-
skrifari. Tækjakennsla, einkum á 1. og 2. stigi
hefur verið verulega aukin.
Með tilliti til öryggis og framvindu i sjómanna-
menntun í nágrannalöndunum verður að tryggja
að hvergi sé slakað á í námskröfum og bóklegri og
verklegri kunnáttu íslenskra skipstjórnarmanna.
Skipstjórnarprófi 2. stigs luku 44 nemendur.
Hæstu einkunn á skipstjórnarprófi 2. stigs hlaut
Gústaf Daníelsson frá Siglufirði 9,31 sem er
ÆGIR —371