Ægir

Árgangur

Ægir - 01.07.1982, Síða 56

Ægir - 01.07.1982, Síða 56
skipt í þrjú hólf með langskipsþilum úr stáli. Á langskipsþilum eru op með vökvaknúnum renni- lúgum, sem veita aðgang að síðuhólfum frá mið- hólfum. Lestar eru einangraðar með polyurethan og klæddar með stálplötum. Lestar eru kældar með kælileiðslum í lofti lesta. Milliþilfarsrými (lest III) er skipt með tveimur langþilum, stálþil fremst og aftast og á milli spor fyrir álfleka, í þrjú hólf; tvö síðuhólf og eitt mið- hólf. Hverju hólfi er mögulegt að skipta í fremra og aftara hólf með álflekum. Umrætt milliþilfarsrými er jafnframt útbúið fyrir netaveiðar svo og fiskaðgerð og meðhöndlun á fiski. Framarlega í milliþilfarsrými, s.b.-megin, er síðulúga fyrir netadrátt, en aftarlega, b.b.-meg- in, er síðulúga fyrir netalagningu. Síðulúgur eru búnar vökvatjökkum. í aftara síðuhólfi, s.b,- megin, er komið fyrir fiskmóttöku á togveiðum, þ.e. falskur botn sem hallar að langþili. Úr móttöku er hleypt um op á langþili í jötu í miðhólfi, og við jötu eru þrjú aðgerðarborð. Eftir aðgerð fer fiskurinn í þvottaker og þaðan flyzt hann með færibandi, í b.b.-síðuhólfi, að einstök- um fiskilúgum. Á fremri undirlest er eitt lestarop (2400x2000 mm) með lúgustokk sem nær upp að efra þilfari. Á aftari undirlest er eitt lestarop (2000x2400 mm) með állúguhlera á karmi. Á neðra þilfari eru boxa- lok í einstökum hólfum, auk niðurgangslúgu. Á efra þilfari eru tvær losunarlúgur, upp af lestaropum á neðra þilfari, með állúguhlerum á körmum. í lúguhlerum eru fiskilúgur, sem veita að- Myndin sýnir flotvörpuvindu og trollbraut fremst I nótakassa aftan við yfirbyggingu. Ljósm.: Tœknideild, ER. gang að einstökum lestarhólfum. S.b.-meg>n . aftari lúgu á efra þilfari er fiskilúga til að hleyP áðurnefnda móttöku á neðra þilfari. Vindubúnaður, losunarbúnaður: Vindu- og losunarbúnaður er vökvaknúirm þrýstikerfi) og eru vindur og fiskidælur fm , p Hydema A/S, kraftblökk og færslublökk fra. Bjorshol Mek. Verksted, kranar frá ^a„ att- Hydraulics A/S og Hiab og kapalvinda fra vaag (lágþrýstiknúin). (0g. Fremst í vindurými á neðra þilfari eru og snurpivindur (splittvindur) af ger^ af 1230/6170, hvor búin einni tromlu og knmn tveggja hraða vökvaþrýstimótor. Tæknilegar stærðir (hvor vinda): Tromlumál............... 269mm0x 1300mm 1500mm Víramagn á tromlu ...... 1200 faðmar at i Togátak á miðja tromlu (785mm0) ........ 8.5 t (lægra þrep) Dráttarhraði á miðja . ep) tromlu (785mm0) ........ 89 m/mín (lægrn n Vökvaþrýstimótor........ Hágglunds B61' Afköst mótors .......... 170 hö Þrýstingsfall........... 210 kp/cm2 Olíustreymi ............ 4301/mín .J Aftast í netageymslu á neðra þilfari, frarn^pf- vindurými, eru tvær geymslutromlur af ger^ 0jt 130-2 fyrir togvíra, tromlumál 300in 134Omm0x 1500 mm. . et Á efra þilfari, s.b.-megin við yfirbygg>n® ’ ri brjóstlínuvinda af gerð 0W-3OO með útkúp^vtopP’ tromlu (25Omm0x 71Omm0x 350mm) togátak á tóma tromlu 3.5 t og tilsvarandi r hraði 41 m/mín. st i Aftan við yfirbyggingu á efra þilfari, > nótakassa, er flotvörpuvinda (vörpuvinda)n ® inni TT 2000/4170, knúin af Hágglunds vökvaþrýstimótor, tromlumál 368mm0/65 225Omm0x 3040mm. Togátak vindu n (. tromlu (13O9mm0) er 4.2 t og tilsvarandi r hraði 115 m/mín. f Fyrir útdrátt á vörpu er lítil hjálparvinda a Pullmaster PL4, staðsett á toggálgapalli- et Á efra þilfari, s.b.-megin við yfirbygg>n® 392 —ÆGIR

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.