Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1984, Qupperneq 15

Ægir - 01.11.1984, Qupperneq 15
Fiskifélags íslands um botnfiskafl- ann árið 1984 má ráða að tekist hefur fram til þessa að takmarka aflann við þau mörksem settvoru 'upphafi og bendirflesttil þess að svo verði það sem eftir er ársins. Þriðja ástæðan var sú, að afla- marksfyrirkornulagið tryggði betur en nokkur önnur leið við stjórn fiskveiða að sá afli sem til skipta væri, dreifðist eins jafnt og réttlátlega á byggðalög og fiski- skip eins og kostur yrði. Sóknartakmarkanir á fiski- skipum fela í sér samkeppni um aflann, þann tíma sem þau mega vera að veiðum og má leiða að Því sterk rök, að þorskaflahrotur bær sem komu á Breiðafirði s.l. vetur og Vestfjarðamiðum í sumar hefðu leitt af sér ójafnari skiptingu fiskaflans en raun varð a< hefði sóknartakmörkunum verið beitt. Þannig hefur reynslan af veiðum smábáta undir 10 'estum einnig verið sem fiska nú úr sameiginlegu heildarmarki. Aflasæld smábáta hefur verið nokkuð misjöfn við landið og því hafa takmarkanir og sókn bitnað ^arðar á sumum landshlutum en öðrum. Því má segja að þessi rök- semd um jafnari og réttlátari skiptingu fiskaflans með afla- tT|arksfyrirkomulagi sé réttmæt. Sama má segja um síldveið- arnar þótt notast sé við aflamark í verulegum mæli. Þar er kapphlaupið um söltun °g þegar henni er lokið og öðrum verkunaraðferðum hefur ekki verið nægilega sinnt, sitja þeir Sem lítið hafa veitt eftir með sárt ennið. Samkeppni er nauðsynleg en t’egar auðlindin er takmörkuð verður óheft athafnafrelsi til að auka þjóðfélagslega mismunun °g ganga á tekjumöguleika kom- andi kynslóða. Fjórða ástæðan var sú, að með aflamarksfyrirkomulagi mætti koma við sparnaði og hag- kvæmni í rekstri fiskiskipa, m.a. vegna þess að hagt yrði að færa aflakvótann milli skipa og fækka þar með skipum í rekstri og hefð- bundnum veiðum. Um þennan þátt er erfitt að fullyrða. Þó er Ijóst að margir útvegsmenn hafa reynt að spara og auka hagkvæmni í sínum rekstri, m.a. með því að sameina kvóta skipa og beina öðrum skipum í veiðar á van- nýttum fiskstofnum, t.d. úthafs- rækju. Veiðarfæranotkun minnkaði á vetrarvertíðinni því bátar réru með færri net en áður. Nýting veiðarfæra varð betri og fiskgæði á vetrarvertíð jukust frá árinu áður samkvæmt gæðaskýrslu Fiskifélags íslands. Þegar á heildina er litið má segja að fyrrnefndar fjórar höfuð- ástæður fyrir því að aflamarks- leiðin var valin hafi staðist og þeim markmiðum í stórum dráttum náð sem stefnt var að í upphafi. í Ijósi þessarar reynslu verðum við að spyrja okkur nú, hvort við höfum valið rétta kostinn. Eg svara því hiklaust játandi. Við verðum einnig að spyrja okkur hvort þær forsendur sem gengið var út frá á s.l. hausti hafi að ein- hverju leyti breyst. Megum við búast við því að heimilt verði að veiða meira úr fiskstofnum okkar á næsta ári? Hafrannsóknastofnunin hefur lagt til að hámarksafli 1985 verði eftirfarandi: Þorskur 200 þús. tonn Ýsa 45þús.tonn Ufsi 60þús.tonn Karfi 90þús. tonn Grálúða 25 þús. tonn Þessar tillögur verða metnar í Ijósi aðstæðna á næstunni, en Ijóst er að ekki er hægt að reikna með hærri afla á næsta ári. Aætluð stofnstærð þorsksins er 970 þús. tonn í ársbyrjun 1985 en var áætluð 1130 þús. tonn í árs- byrjun 1984 og ákvarðanir við það miðaðar. Hins vegar er minnkun stofns- ins ekki eins hættuleg og annars hefði verið, þar sem bætt skilyrði hafa aukið hlutfall kynþroska þorsks í aldursflokkunum. Það erástæða til að hafa miklar áhyggjur af því að hlutfall 3 og 4 ára þorsks er um 55% afla ársins 1984 og er áætlað 67% aflans árið 1985. Eldri árgangana vantar og okkar eina von til að þetta hlutfall breytist er að 1977 árgangurinn við Grænland komi inn í veiðina á næsta ári. Ástand fiskstofnanna gefur því ekki tilefni til mikilla breytinga í stjórnun veiðanna. Getum við treyst því, að svipuð stjórn og beitt var við fiskveiðar fram að þessu ári, tryggi það að ekki verði farið fram úr þeim tak- mörkunum í heildarafla sem sett verða árinu? Nei, ég tel engar líkur á að svo sé. Er einhver önnur leið fær sem tryggir öllum byggðalögum á landinu og öllum skipum sinn hlut úr þeim afla sem til skiptanna er á hverjum tíma betur en afla- marksleiðin? Nei, ég held að svo sé ekki. Eru einhverjar aðrar leiðir sem auðvelda betur en aflamarks- leiðin að koma við hagkvæmni og sparnaði í rekstri í sjávarútveg- inum? Ég sé ekki að svo sé. Eru meiri líkur á því að á næsta ári verði hægt að auka framboð á fiskmörkuðum okkar víða um heim? Á sama veg verð ég að svara þessari spurningu og hinum fyrri, ÆGIR-527
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.