Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1984, Blaðsíða 22

Ægir - 01.11.1984, Blaðsíða 22
sérstaklega í hrotunni á Vest- fjarðamiðum í febrúar, en sá fiskur gekk svo á Breiðafjarðar- mið, eins og áður er getið. í sumarveiðunum gaf fiskur sig helst til á Vestfjarðamiðum, sér- staklega í ágúst, en þá þéttist þorskur í æti (loðnu) og varð vel veiðanlegur. Aldursgreining á sýnum úr þessari aflahrotu sýna, að tveir þriðju hlutar aflans voru aðeins 4 ára þ.e. af árganginum 1980 sem er talinn vera meðalár- gangur. Hlutdeild 5 og 6 ára þorsks var talsvert minni (mynd 2.) 1.3. Vöxtur og kynþroski Eins og fram hefur komð áður, hefur hin allra síðustu árdregið úr vaxtarhraða þorsks hér við land. Þeir þættir sem taldir eru að hafi mest áhrif þar eru fæðuframboð og hitastig sjávar. Sjávarhiti á þessu ári hefur verið mun hag- stæðari á uppeldisstöðvunum við N-og A-land en undanfarin ár, og ennfremur má ætla að með stækkandi loðnustofni fari ætis- skilyrði þorsks batnandi. Vöxtur þorsks í ár miðað við í fyrra sýnir, að þorskurinn hefur tekið veru- legan vaxtarkipp (tafla 1) sérstak- lega yngri þorskurinn. Bráða- birgðatölur sýna, að að meðaltali nemur vaxtaraukningin á þessu ári um 10-15%. Batnandi skil- ÞORSKUR 2. mynd. Breiðari súlurnar sýna spá um aldursdreifingu þorskaflans 1984 í mill- jónum fiska miðað við 250 þús. tonna afla. Grennri súlurnar sýna hvernig aldursdreifingin varð. Mun minna veiddist af 6-9 ára fiski en gert var ráð fyrir, en því meira af 3-5 ára þorski. yrði í sjónum leiða ennfremur til þess að fiskurinn verður fyrr kyn- þroska (tafla 2.) Tafla 1. Porskur, meðalþyngd íaldurs- Aldur flokki (kg). 1983 1984* 3 1.09 1.20 4 1.60 1.84 5 2.28 2.62 6 3.02 3.50 7 4.10 4.25 8 5.48 5.68 9 7.05 7.54 10 8.13 9.79 Tafla 2. Hlutfall kynþroska þorsks Aldur aldursflokki (1) 1983 1984* 4 4 3 5 16 17 6 33 42 7 51 67 8 71 80 9 86 93 10 98 97 11 100 100 *) Bráðabirgðatölur. 1.4. Nýliðun Þorskárgangur 1980 er nú tal- inn vera 220 milljónir þriggja ára nýliðar. Þetta er heldur lægra mat en á síðasta ári. Enda þótt árgangurinn hafi verið uppistaða veiðanna í ár, bendir ýmislegt til þess að sókn í hann hafi verið meiri en verið hefur í fjögurra ára fisk á undanförnum árum. Mat a stærð þessa árgangs er því veru- legri óvissu háð. Þorskárgangur 1981 er talinn vera fremur lélegur eða um 160 milljónir nýliða og er það svipað mat og á síðasta ári. Þorskárgangur 1982 er hins vegar talinn vera með afbrigðum lélegur eða um 100 milljónif nýliða eða af svipaðri stærð og árgangur 1979. Svo veik‘r árgangar hafa ekki komið fram áður á þeim þremur áratugum sem upplýsingar liggja fyrir urn- Þorskárgangur 1983 er talinn vera í löku meðallagi eða um 19 534-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.