Ægir

Árgangur

Ægir - 01.11.1984, Síða 23

Ægir - 01.11.1984, Síða 23
milljónir nýliða. Þetta mat er þó rnikilli óvissu háð. Af framansögðu er Ijóst að nýliðun þorskstofnsins hefur verið með lakasta móti á undan- förnum árum eða allt síðan 1977. Nokkrarvonirhafa verið bundnar við árgang 1980, en nú eru vax- andi líkur á því að þær muni ekki ganga eftir. Efniviðurtil uppbygg- ingar þorsks+ofnsins er því ekki í sjónmáli á allra næstu árum. Sé sjónum hins vegar beint að Vngsta og óvissasta árgangi stofnsins 1984 er vissulega tilefni (il bjartsýni. Sá árgangur kann þó aö eiga ýmsar hindranir óyfir- stignar áður en hann bætist í hinn veiðanlega hluta stofnsins. Mark- tækt mat á nýliðun þessa árgangs mun tæpast liggja fyrir fyrr en á árinu 1986. ?-5 Horfur og tillögur um afla- naark 1985 Eins og getið er hér að framan (1-1.) er áætluð stærð þorsk- stofnsins í ársbyrjun 1984 talin vera um 10% minni en fyrri spár gerðu ráð fyrir. Framreikningar á bróun stofnsins byggjast á þessu stofnmati svo og eftirfarandi mati á nýliðun yngstu árganganna. Árgangur 1980 er áætlaður af meðalstærð (220 milljónir 3 ára nÝIiðar). Árgangur 1981 er ívið ^kari en áður var ætlað eða 160 milljónir nýliða. Árgangur 1982 er eins og áður álitinn jafnsterkur °g 1979 árgangurinn eða nær 100 milljónir nýliðar. í fram- reikningum er ennfremur gert ráð fyrir að árgangur frá 1983 sé ívið Undir meðallagi (190 milljónir nýliðar), en 1984 árgangurinn sé sterkur, eða um 300 milljónir nýliðar. Þá er gert ráð fyrir að sá aukni vöxtur, sem fram hefur komið á Þessu ári haldist óbreyttur á n®stu árum. Þróun þorskstofnsins miðað Tafla 3. Áætluð stærð þorskstofnsins (þús.tonn) 1985-1987 við mismunandi afla. Heildarstofn Ár Arsafli Ársafli Ársafli 300.000 250.000 200.000 1985 970 970 970 1986 950 1010 1070 1987 1070 1190 1310 Hrygningarstofn 1985 260 260 260 1986 250 280 320 1987 220 290 370 Veiðanlegur stofn (þ.e. 4 ára og eldri) 1985 850 850 850 1986 720 780 840 1987 710 830 950 Porskstofn 1984 Skýrsla 1983 Skýrsla 1984 Spáð stofnstærð í fjölda Áætluð stofnstærð 198 Aldur 1984 Milljónirfiska Milljónirfiska 3 180 162 4 206 173 5 51 59 6 52 38 7 31 17 8 23 13 9 7 5 10 1 1 11 + 3 1 554 469 Spáð stofnstærð í Áætluðstofnstærð í Aldur þyngd 1984 þyngd 1984 (þús. tonn) (þús. tonn) 3 193 194 4 330 319 5 115 155 6 155 131 7 123 74 8 124 76 9 51 34 10 9 11 11 21 10 12+ 6 6 1130 1010 Tillögur um hámarks- afla 1985 Áætlaðurafli 1984 (þús. tonn) (þús. tonn) Þorskur 200 250 Ýsa 45 47 Ufsi 60 70 Karfi 90 120? Grálúða 25 32? Skarkoli Steinbítur ÆGIR - 535

x

Ægir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.