Ægir

Ukioqatigiit

Ægir - 01.11.1984, Qupperneq 24

Ægir - 01.11.1984, Qupperneq 24
við ofangreindar forsendur og þrjá mismunandi kosti varðandi árlegan afla árin 1985-1987 er sýnd í töflu 3. Ef veidd verða 300 þús. tonn á ári næstu árin heldur hrygningar- stofninn enn áfram að minnka. Við 250 þús. tonna veiði helst hann nánast óbreyttur, en við 200 þús. tonna aflamark mun hann rétta við um 100 þús. tonn á næstu þremur árum. Þrátt fyrir aukinn vöxt einstaklinganna í stofninum mun þorskstofninn minnka á næsta ári miðað við 300 þús. tonna veiði og 250 þús. tonna veiði mun leiða til mjög óverulegrar aukningar heildar- stofnsins. Hér er rétt að minna á að árgangar sem nú eru í veiðinni ogverða íveiðinni í allra nánustu framtíð eru allir undir meðallagi að undanteknum 1980 árgang- inum og tveir árgangar eru óvenjulitlir (1979 og 1982). Afl- inn á næsta ári mun því byggjast að 2/3 hlutum á aðeins tveim árgöngum, þ.e. 4 og 5 ára þorski ( 3. mynd). Ljóst er því að tak- marka verður veiðar verulega meðan veiðanlegi stofninn er í þessum öldudal. Þótt vonir séu bundnar við árgangana frá 1983 og sérstaklega 1984, þá eru þeir árgangar ekki komnir í veiðan- lega stofninn fyrren eftir 3 til 4 ár. Þær niðurstöður sem nú liggja fyrir benda til þess, að æskilegt sé að takmarka þorskveiðar á árinu 1985 meira en gert hefur verið á þessu ári eða við 200 þús. tonna aflamark. Þá mun veiðan- legur stofn (4 ára og eldri) standa sem næst í stað. Tölur um stærð hrygningar- stofns og afli á hrygningarsvæð- unum SV-lands eru eins og alkunna er, háðar göngum frá Grænlandi. í þeim útreiknuðu dæmum sem hér hafa verið sett fram er ekki reiknað með neinum göngum þaðan. í síðustu skýrslu Hafrannsóknastofnunarinnar um ástand nytjastofna og aflahorfur 1984, var ýjað að því, að hugsan- lega gæti þorskur gengið af Grænlandsmiðum til hrygningar hér við land árið 1984, en þó frekar árið 1985. Göngur frá Grænlandi reyndust í lágmarki á yfirstandandi vertíð. Árgangurinn frá 1977 er nokkuð sterkur við V- Grænland og þar sem seiði rak af þessum árgangi frá íslandi til A- Grænlands er ekki ólíklegt að eitthvað leiti af þessum árgangi á íslandsmið á komandi vertíð. Með tilliti til slíkra gangna svo og gangi veiðanna á komandi vertíð mun Hafrannsóknastofn- unin endurmeta stofninn strax og fært þykir. 7.6. Viðmiðunarmörk þorskeftir- lits Miðað við þær forsendur sem lýst hefur verið að framan um stærð þorskstofnsins og sókn í hann á næsta ári hafa viðmiðun- armörk verið reiknuð. Sam- kvæmt því eru hlutfallsmörk þau sömu og á árinu 1984 eða 25%- Vöxtur þorsks hefur verið mun meiri í ár heldur en á síðasta ári (1983). Þess vegna má gera ráð fyrir að lengdarmörk verði ÞORSKUR SPÁ UM ALDURSSKIFTINGU AFLA I985 (midad vid 200 bús.tonn) 3. mynd. Spá fyrir árið 1985 um aldursskiptingu atla í milljónum fiska ef veidd verða 200 þús. tonn eins og tillaga Hafrannsóknastofnunar gerir ráð fyrir. 536-ÆGIR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Ægir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.