Ægir - 01.11.1984, Síða 65
SAMÁBYRGÐIN
tekst á hendur eftirfarandi:
FYRIR ÚTGERÐARMENN:
Skipatryggingar, Ábyrgöartryggingar útgeróarmanna, Slysa-
tryggingar sjómanna, Farangurstryggingar skipshafna, Afla-
og veiöarfæratryggingar, Endurtryggingar fiskiskipa undir 100
rúmlestum, Rekstur Aldurslagasjóös fiskiskipa.
FYRIR SKIPASMIÐASTÖÐVAR:
Ábyrgöartryggingar vegna skipaviógerða, Nýbyggingatrygg-
ingar.
Skrifstofa Samábyrgðarinnar og eftirtaldir umboðs-
menn vorir veita allar nauðsynlegar upplýsingar varó-
andi tryggingar þessar og taka á móti tryggingar-
beiönum:
Vélbátaábyrgðarfélagið Grótta, Reykjavík
Bátatrygging Breiðafjarðar, Stykkishólmi
Vélbátaábyrgðarfélag ísfirðinga, ísafirði
Vélbátatrygging Eyjafjarðar, Akureyri
Skipatrygging Austfjarða, Höfn Hornafirði
Vélbátatrygging Reykjaness, Keflavík.
Sími 81400 — Símnefni: Samábyrgö — Lágmúla 9 — Reykjavík