Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1985, Blaðsíða 16

Ægir - 01.02.1985, Blaðsíða 16
inn saman við fjölda seiða 1984, kemur í Ijós að hann var sex sinnum meiri á þessu takmarkaða svæði í ár en hann var á öllu svæðinu 1983, sem að vísu var mjög lélegt hvað karfann snertir. Á hafsvæðinu við ísland fund- ust mjög fá karfaseiði, þau voru einkum við SA-land en engin fyrir Norðurlandi, sem er fremur óvenjulegt. Næstum öll karfaseiðin sem fengust 1984 voru djúpkarfi (Se- bastes mentella) og aðeins um 2% voru venjulegur karfi (S. mar- inus). Það má gera ráð fyrir að þorri karfaseiðanna (S. marinus) hafi þegar rekið meðfram A- Grænlandi suðurfyrirrannsókna- svæðið í ár, og er það í nokkru samræmi við dreifingu tegund- anna frá fyrri árum. Samt sem áður er hlutfall djúpkarfaseiða það miklu hærra á þessu svæði 1984 en á fyrri árum, að líklegt þykir að það sé einkum got djúp- karfa sem vel hefur tekist í ár. Karfaseiðin voru smærri nú en undanfarin ár, ef borin er saman stærð seiðanna á öllu svæðinu, þ.e. í Grænlandshafi og við A- Grænland. Stærðin (sem sýnd er á 12. mynd) er hins vegar svipuð, ef aðeins tilsvarandi svæði eru borin saman. Aðrar tegundir Alls fengust seiði 19 annarra tegunda í leiðöngrunum 1984, en ekki fannst verulegt magn a* neinni þeirra. Óvenjulegt er, að ekki fannst eitt einasta blálöng^' seiði. Grálúða. Grálúðuseiði fengust víða í norðanverðu Grænlands- hafi, en hvergi í verulegum masl' Utbreiðslusvæðið náði lengra til austurs en 1983, eða allt ausWr að 28°30'V (13. mynd). A íslenska hafsvæðinu fékkst a&' eins eitt grálúðuseiði úti fyrl,r Norðurlandi. Samanburður ll útbreiðslu og fjölda grálúðuseið3 í ár við gögn frá s.l. 4árum bend'r til þess, að talsvert kunni að veta af grálúðuseiðum fyrir sunnan það svæði, sem nú var kannað 1a i... 8. mynd. Fjöldi og útbreiðsla ýsuseiða (fjöldi/togmílu), ágúst 1984. 64-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.