Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1985, Blaðsíða 69

Ægir - 01.02.1985, Blaðsíða 69
Segi þeir vöruna góda.þá er hún gód .— - nnw>l iAi Plin II A I I Aö Areiöanlegasta umsögn um troll- net kemur trá íslenskum togveiöi- skipstjórum og netagerðar- mönnum. Fáir sjómenn í heim- inum þurta jafn sterk troll með jafn nákvæmum möskvastæröum sem þeir. 80% neta á íslenskum tog- veiðiskipum eru frá Hampiðjunni. Það er helmingur framleiðslu okkar á því sviði. Hinn helmingurinn fer tii kröfuharðra skipstjóra úti í heimi. BRYNJÖLFUR HALLDÓRSSON skipstjóri á b/v Ögra RE 12 fiskaði 4652 tonn árið 1978. Hann seglr: „Við togum nú á botni sem enginn hefði reynt við fyrir örfáum árum. Það hefði verið óhugsandi án þeirra eiginleika sem trollin frá Hamþiðjunni hafa nú í dag. Þau eru þrælsterk og dragast vel, hafa mikið núningsþol." Við bjóðum efni í botn- og flottroll ur snúnu og fléttuðu garni, poka- mottur, benslagarn, fiskilínur, blýkaðla og alla aðra kaðla. HAMPIÐJAN HF Stakkholti 4, Reykjavík, sími 28100
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.