Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1985, Page 69

Ægir - 01.02.1985, Page 69
Segi þeir vöruna góda.þá er hún gód .— - nnw>l iAi Plin II A I I Aö Areiöanlegasta umsögn um troll- net kemur trá íslenskum togveiöi- skipstjórum og netagerðar- mönnum. Fáir sjómenn í heim- inum þurta jafn sterk troll með jafn nákvæmum möskvastæröum sem þeir. 80% neta á íslenskum tog- veiðiskipum eru frá Hampiðjunni. Það er helmingur framleiðslu okkar á því sviði. Hinn helmingurinn fer tii kröfuharðra skipstjóra úti í heimi. BRYNJÖLFUR HALLDÓRSSON skipstjóri á b/v Ögra RE 12 fiskaði 4652 tonn árið 1978. Hann seglr: „Við togum nú á botni sem enginn hefði reynt við fyrir örfáum árum. Það hefði verið óhugsandi án þeirra eiginleika sem trollin frá Hamþiðjunni hafa nú í dag. Þau eru þrælsterk og dragast vel, hafa mikið núningsþol." Við bjóðum efni í botn- og flottroll ur snúnu og fléttuðu garni, poka- mottur, benslagarn, fiskilínur, blýkaðla og alla aðra kaðla. HAMPIÐJAN HF Stakkholti 4, Reykjavík, sími 28100

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.