Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1985, Blaðsíða 10

Ægir - 01.02.1985, Blaðsíða 10
Hjálmar Vilhjálmsson, Vilhelmína Vilhelmsdóttir og Svend-Aage Malmberg: Fjöldi og útbreiÖsla fiskseiða í ágúst 1984 Árleg könnun á fjölda og útbreiðslu fiskseiða við ísland, Austur-Grænland og í Græn- landshafi var gerð á rannsókna- skipunum Bjarna Sæmundssyni 8,—29/8 og Árna Friðrikssyni 9.- 29/8. Þessum athugunum er einkum ætlað að veita fyrstu vís- bendingu um árgangastærð þorsks, ýsu, loðnu og karfa auk þess sem jafnhliða fást vitanlega upplýsingar um ýmsar aðrar fisk- tegundir. Aðferðir við öflun gagna og úrvinnslu voru með venjulegu sniði. Á hinum íslenska hluta svæðisins voru gerðar hefð' bundnar sjórannsóknir á fyrir' fram ákveðnum stöðum en ann- ars staðar aðeins mældur sjávar- hiti. Vestanlands og norðan var könnuð útbreiðsla og magn dýra- svifs. Aðrar rannsóknir sem gerðar voru og ekki er fjallað um í eftir' farandi skýrslu voru mælingar a koltvísýringi átveim djúpstöðun1 úti af Snæfellsnesi og Siglunes' svo og bergmálsmælingar 3 mergð ókynþroska smáloðnu og kolmunna. Hið síðasttalda et framlag íslendinga í fjölþjóð' legum bergmálsmælingum 3 stærð kolmunnastofnsins í NA' Atlantshafi. Rannsóknasvæðið, sjórann* 1. mynd. Leiðarlínur og stöðvar, ágúst 1984. 58-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.