Ægir - 01.02.1985, Page 10
Hjálmar Vilhjálmsson, Vilhelmína Vilhelmsdóttir og
Svend-Aage Malmberg:
Fjöldi og útbreiÖsla
fiskseiða í ágúst 1984
Árleg könnun á fjölda og
útbreiðslu fiskseiða við ísland,
Austur-Grænland og í Græn-
landshafi var gerð á rannsókna-
skipunum Bjarna Sæmundssyni
8,—29/8 og Árna Friðrikssyni 9.-
29/8. Þessum athugunum er
einkum ætlað að veita fyrstu vís-
bendingu um árgangastærð
þorsks, ýsu, loðnu og karfa auk
þess sem jafnhliða fást vitanlega
upplýsingar um ýmsar aðrar fisk-
tegundir.
Aðferðir við öflun gagna og
úrvinnslu voru með venjulegu
sniði. Á hinum íslenska hluta
svæðisins voru gerðar hefð'
bundnar sjórannsóknir á fyrir'
fram ákveðnum stöðum en ann-
ars staðar aðeins mældur sjávar-
hiti. Vestanlands og norðan var
könnuð útbreiðsla og magn dýra-
svifs.
Aðrar rannsóknir sem gerðar
voru og ekki er fjallað um í eftir'
farandi skýrslu voru mælingar a
koltvísýringi átveim djúpstöðun1
úti af Snæfellsnesi og Siglunes'
svo og bergmálsmælingar 3
mergð ókynþroska smáloðnu og
kolmunna. Hið síðasttalda et
framlag íslendinga í fjölþjóð'
legum bergmálsmælingum 3
stærð kolmunnastofnsins í NA'
Atlantshafi.
Rannsóknasvæðið, sjórann*
1. mynd. Leiðarlínur og stöðvar, ágúst 1984.
58-ÆGIR