Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1985, Blaðsíða 12

Ægir - 01.02.1985, Blaðsíða 12
Ijós að tunga af ísköldum pólsjó (-1.5°) hafði þrengt sér langt inn á landgrunnið úti af Vestfjörðum og náði allt austur á Stranda- grunn. Mældustáhrif þessa kalda sjávar áfram austur eftir, allt á móts við Siglunes. Þetta er mjög óvenjulegt ástand sem hefur hindrað frekara rennsli hlýsjávar norður fyrir land seinni hluta sumars og er í samræmi við óvenju mikið ísrek á þessum slóðum í júlí s.l. Hitastig í ágúst 1984 á 20, 50 og 100 m dýpi er sýnt á myndum 2-4. Dýrasvif Dreifing og magn smærri svif- dýra svo sem rauðátu á svæðinu vestan- og norðanlands er sýnd á 5. mynd. Talsvertvarumslíkaátu í Faxaflóa og á ytri hluta Vest- fjarðasvæðisins en lítið úti af Norðurlandi. Fyrir Norðurlandi var hinsvegar mest um stærri teg- undir svo sem Ijósátu. í samanburði við s.l. tvö ár má segja að á grunnslóðum vestan- lands hafi áta verið svipuð og f fyrra en mun meira af henni en 1982. Á djúpslóðum vestan- og norðanlands var hinsvegar meira af átu en bæði 1982 og 1983. Grynnra úti af Norðurlandi var átulítið eins og tvö undanfarin ár. Dreifing og fjöldi fiskseiða Dreifing fiskseiða á íslands- Grænlandssvæðinu var að mörgu leyti óvenjuleg í ár. Þannig var umtalsverður hluti þorsk- og ýsuseiðanna á Austfjarðasvasð' inu og meira af þorskseiðun| hafði rekið vestur á við í átt til Grænlands en dæmi eru til- Óvenju lítið var af loðnuseiðum vestanlands og á svæðinu miH' íslands og Grænlands og á sjálft Vestfjarðasvæðinu varð þeirra nánast ekki vart. Dreifing fjöldi karfaseiða svipaði til ársins 1981 á þeim hluta útbreiðslu- svæðisins sem kannaður var- Útbreiðsla á ýsuseiðum var með venjulegum hætti. Tiltöluleg3 mikið var af seiðum ofangreindra tegunda, einkum þorskseiðum- Þorskur Útbreiðsla og dreifing þorsk- seiða er sýnd á 6. mynd og fjöld" inn í 1. töflu. 3. mynd. Sjávarhiti á 50 m dýpi, ágúst 1984: 60-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.