Ægir - 01.02.1985, Blaðsíða 48
AUSTFIRÐINGAFJÓRÐUNGUR
í desember 1984 ________________
Mjög góð veður voru í mánuðinum, eins og reyndar
hafaveriðá Austurlandi alltþettaár. Afli átogarana var
síst minni en oft áður í þessum mánuði, en skipin voru
talsvert frá veiðum vegna viðgerða og söluferða.
Aflahæstu togararnir nú voru Birtingur með 306,2
tonn og Bjartur með 300,1. Sjö togarar og sex bátar
sigldu með afla og seldu erlendis. Landað var í þessum
mánuði 3.357 tonnum af síld sem veidd var í reknet.
Til frystingar fóru 3.311 tonn, í salt fóru 33 tonn og til
bræðslu 13 tonn.
Loðnuafli í desember var 59.832 tonn og 9,4
tonnum af rækju var landað á Djúpavogi.
Aflinn í hverri verstöö miöað viö ósl. fisk:
1984 1983
tonn tonn
Bakkafjörður 0 7
Vopnafjörður 355 178
Borgarfjörður 45 1
Seyðisfjörður 20 104
Neskaupstaður 753 442
Eskifjörður 210
Reyðarfjörður 0 69
Fáskrúðsfjörður 427 382
Stöðvarfjörður 149 206
Breiðdalsvík 104 213
Djúpivogur 370 191
Hornafjörður 70 65
Aflinn í desember Aflinn í janúar-nóv 2.534 64.652 2.068 74.611
Heildarbotnfiskafli ársins .... . . 67.186 76.679
Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Rækja kg
Tveirbátar lína 5 6.2
Fáskrúösfjörður:
Ljósafell skutt. 2 194.4
Hoffell skutt. 1 98.2
Gullver skutt. 1 71.9
Stöðvarfjörður:
Krossanes skutt. 2 124.3
Breiðdalsvík:
Hafnarey skutt. 2 81.6
Sandafell botnv. 1 1.3
Djúpivogur:
Sunnutindur skutt. 4 297.6
Mánatindur lína 7 14.9 6.262
Stjörnutindur rækjuv. 2 1.7
Glaður rækjuv. 5 2.343
Nakkur rækjuv. 3 810
Hornafjörður:
ÞórhallurDaníelss. skutt. 1 56.4
Heildarafli skuttogaranna 1984
Árið 1984 voru gerðir út 16(15) skuttogararfrá Ausl'
fjörðum og varð heildarafli þeirra 40.974,5 (39.748)
tonn. Meðalafliáhverntogaravarð 2.561 (2.650) tonn
og er aflarýrnunin á hvern togara því 3,4%, þrátt fyrir
að heildaraflaaukning hafi orðið í fjórðungnum, þar
sem einum fleiri togara var gerður út í fyrra. Árið 1981
var meðalafli á hvern togara 3.704 tonn og á árinu
1982 var hann 2.71 7 tonn. Miðað er við aflann í þv'
ástandi sem honumvar landað ogerafliseldurerlend'
is meðtalinn. (Tölur innan sviga eru frá árinu 1983)-
Afli einstakra skuttogara:
1984 1983
Aflinn íeinstökum verstöövum:
tonn
Veiðarf. Sjóf. Afli tonn
Vopnafjörður:
Brettingur skutt. 2 180.5
Eyvindur Vopni skutt. 3 116.2
Borgarfjörður:
Hólmatindur skutt. 1 35.7
Seyðisfjörður:
Þrírbátar lína 13 15.9
Neskaupstaður:
Birtingur skutt. 3 306.1
Bjartur skutt. 3 300.1
Tveirbátar lína 9 10.5
Eskifjörður:
Hólmatindur skutt. 3 T88.1
1. Hólmatindur, Eskifirði 3.300,8
2. Hoffell, Fáskrúðsfirði 3.070,2
3. Hólmanes, Eskifirði 3.059,8
4. Brettingur, Vopnafirði 2.984,2
5. Sunnutindur, Djúpavogi 2.983,3
6. Bjartur, Neskaupstað 2.970,7
7. Gullver, Seyðisfirði 2.870,2
8. Ljósafell, Fáskrúðsfirði 2.840,8
9. Kambaröst, Stöðvarfirði 2.656,8
10. Hafnarey, Breiðdalsvík 2.487,7
11. Barði, Neskaupstað 2.473,4
12. Snæfugl, Reyðarfirði 2.414,9
13. Birtingur, Neskaupstað 2.157,1
14. Krossanes, Breiðdalsvík 1.816,0
15. EyvindurVopni, Vopnafirði 1.450,2
16. Gullberg, Seyðisfirði 1.438,4
tonn
2.805
3.255
3.175
2.559
2.933
2.707
1.509
3.100
2.935
1.737
2.877
2.392
2.983
1.520
2.371
96-ÆGIR