Ægir

Árgangur

Ægir - 01.02.1985, Blaðsíða 58

Ægir - 01.02.1985, Blaðsíða 58
Á neðra þilfari, gegnt lúgu fyrir netdrátt, er línu- og netavinda af gerðinni HL 3.5 frá Rapp Hydema, tog- átak á kopp 3.5 t og dráttarhraði 40 m/mín. Á efra þilfari, s.b.-megin aftan við stýrishús, er löndunarkrani frá Fassi af gerð M6, lyftigeta 2 t við 7 m arm. Framarlega á efra þilfari er rafdrifin akkersvinda af gerð 2W KCE 19, búin tveimur keðjuskífum og tveimur koppum. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl. Ratsjá: Koden MDC 406F, litaratsjá. Seguláttviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þaki. Gyroáttaviti: Anschutz, Standard 6. Sjálfstýring: Anschutz. Vegmælir: Sagem LHS. Örbylgjumiðunarstöð: Koden KS535. Loran: Tveir Espco C-Nav-XL, ásamt C-Plot 2 skrifara. Dýptarmælir: Atlas Echograph 471. Dýptarmælir: Atlas Fischfinder 781, sambyggður mælir með sjálfrita og myndsjá, botnstækkun og stöðugri mynd og Filia 520 dýpisteljara. Dýptarmælir: Atlas 312 litamælir, tengdur botn- stykki fyrir 781-mælinn. Asdik: Simrad SQ4. Talstöð: SailorT 126/R105, 400 WSSB. Örbylgjustöð: Sailor RT 143, 55 rása duplex. Örbylgjustöð: Sailor RT 144C, 55 rása simplex. Veðurkortamóttakari: Japan Marina Co., FX 240. Sjávarhitamælir: Murayama Denki MT2. Vindmælir: Koshin Denki, vindhraða- og vind- stefnumælir. Auk framangreindra tækja er Amplidan kallkerfi og Sailor vörður. Þá er í skipinu sjónvarpstækjabún- aður frá Optik Electronic fyrir milliþilfarsrými, með fjórum tökuvélum og fjórskiptum skjá í brú, og olíu- rennslismælir frá Örtölvutækni. Aftast í stýrishúsi eru stjórntæki fyrir togvindur, grandaravindur og hífingavindur, jafnframt því að togvindur eru búnar átaksjöfnunarbúnaði frá Nprl- au. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Þrjá 10 manna Viking gúmmíbjörgunarbáta (einn búinn Sig- munds sleppibúnaði); einn 4ra manna Viking hjálp- arbát; Callbuoy neyðartalstöð og tvö reykköfunar- tæki. pqTRAUSThf Sími 91-83655 §á ililj B Box 4413, Knarrarvogi 4 124 Reykjavík ÁSKRIFENDUR VINSAMLEGAST Áskriftargjald GREIÐIÐ s.l. árs 106-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.