Ægir

Volume

Ægir - 01.02.1985, Page 58

Ægir - 01.02.1985, Page 58
Á neðra þilfari, gegnt lúgu fyrir netdrátt, er línu- og netavinda af gerðinni HL 3.5 frá Rapp Hydema, tog- átak á kopp 3.5 t og dráttarhraði 40 m/mín. Á efra þilfari, s.b.-megin aftan við stýrishús, er löndunarkrani frá Fassi af gerð M6, lyftigeta 2 t við 7 m arm. Framarlega á efra þilfari er rafdrifin akkersvinda af gerð 2W KCE 19, búin tveimur keðjuskífum og tveimur koppum. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl. Ratsjá: Koden MDC 406F, litaratsjá. Seguláttviti: Lilley & Gillie, spegiláttaviti í þaki. Gyroáttaviti: Anschutz, Standard 6. Sjálfstýring: Anschutz. Vegmælir: Sagem LHS. Örbylgjumiðunarstöð: Koden KS535. Loran: Tveir Espco C-Nav-XL, ásamt C-Plot 2 skrifara. Dýptarmælir: Atlas Echograph 471. Dýptarmælir: Atlas Fischfinder 781, sambyggður mælir með sjálfrita og myndsjá, botnstækkun og stöðugri mynd og Filia 520 dýpisteljara. Dýptarmælir: Atlas 312 litamælir, tengdur botn- stykki fyrir 781-mælinn. Asdik: Simrad SQ4. Talstöð: SailorT 126/R105, 400 WSSB. Örbylgjustöð: Sailor RT 143, 55 rása duplex. Örbylgjustöð: Sailor RT 144C, 55 rása simplex. Veðurkortamóttakari: Japan Marina Co., FX 240. Sjávarhitamælir: Murayama Denki MT2. Vindmælir: Koshin Denki, vindhraða- og vind- stefnumælir. Auk framangreindra tækja er Amplidan kallkerfi og Sailor vörður. Þá er í skipinu sjónvarpstækjabún- aður frá Optik Electronic fyrir milliþilfarsrými, með fjórum tökuvélum og fjórskiptum skjá í brú, og olíu- rennslismælir frá Örtölvutækni. Aftast í stýrishúsi eru stjórntæki fyrir togvindur, grandaravindur og hífingavindur, jafnframt því að togvindur eru búnar átaksjöfnunarbúnaði frá Nprl- au. Af öryggis- og björgunarbúnaði má nefna: Þrjá 10 manna Viking gúmmíbjörgunarbáta (einn búinn Sig- munds sleppibúnaði); einn 4ra manna Viking hjálp- arbát; Callbuoy neyðartalstöð og tvö reykköfunar- tæki. pqTRAUSThf Sími 91-83655 §á ililj B Box 4413, Knarrarvogi 4 124 Reykjavík ÁSKRIFENDUR VINSAMLEGAST Áskriftargjald GREIÐIÐ s.l. árs 106-ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.