Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 10

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 10
SJÁVRÚTVEGURINN 1984 + SJÁVARÚTVEGURINN 1984 + SJÁVARÚTVEGURINN 1984 Þorsteinn Gíslason, fiskimálastjóri: Við áramót Afkoman á árinu Árið 1984 varð þriðja besta aflaár í fiskveiðisögu íslendinga. Heildaraflinn varð 1.536 þús. lestir á móti 835 þús. lestum 1983. Mestu munar um loðnuna, sem varð 865 þús. lestir á móti 133 þús. lestum 1983, og þótt þorskaflinn hafi minnkað úr 293 þús. lestum 1983 í um 281 þús- und lestir 1984 hefur sókn í verð- mætar tegundir aukist. Fiskveiðarnar urðu því þjóð- inni hagstæðar þegar afli og verð- mæti eru metin. Aflaaukning milli ára varð 83% og verðmæta- aukning hráefnis 43% í ísl. krónum. I vinnslunni varð aukning afurða milli ára 65% og verð- mætaaukning 37%. Sala flestra sjávarafurða gekk þolanlega á árinu, þó hefurgeng- isþróun bandaríkjadollars ha* afgerandi áhrif, og valdið rösku'1 milli markaðssvæða. Afkoma fiskvinnslunnar hef^ sjaldan verið jafn bágborin skiluðu fáar verkunaraðfetö'r jákvæðri útkomu. Þótt líkur séu á að afkon1'1 fiskiskipanna verði betri 1984 ej1 undanfarin árvantartöluvertás1 hún sé viðunandi. Hjá mörgum vegur þyngsthin'1 geigvænlegi fjármagnskostna ur, sem reksturinn megnar ek að bera, uppsafnaður vegn*1 verðbólgu og taprekstrar vet bólguáranna. Sjórn fiskveiöa Á 42. Fiskiþingi í desernbeþ mánuði 1983 náðist samstaða 1 tillögugerð.um kerfisbreytingu stjórnum fiskveiða fyrir ar' 1984, sem lítt breyttri var be'1 sem forsendum við kvótasetn ingu á helstu botnfisktegundum- Tafla I. Heildarafli helstu fisktegunda. 1984 1983 1982 1981 1980, Tonn %af % af Tonn %af % af Tonn % af %af Tonn % af % af Tonn %af þús. hlut botnf. þús. heild botnf. þús. heild botnf. þús. heild. botnf. þús. heild Þorskur 281.0 18.3 50.2 293.7 35.0 49.0 382.2 48.7 55.4 460.6 32.1 64.4 428.3 28.3 0 t ;-3 Ýsa 47.2 3.1 8.4 63.8 7.6 10.7 67.0 8.5 9.7 61.0 4.2 8.5 47.9 3.2 8-C Ufsi 60.4 3.9 10.8 55.9 6.7 9.3 65.1 8.3 9.5 54.9 3.8 7.7 52.4 3.5 10É Karfi 108.3 .7.0 19.3 122.7 14.6 20.5 115.1 14.7 16.7 93.3 6.9 13.0 69.9 4.6 V Langa & blálanga 6.4 0.4 i.i 9.4 1.1 1.6 9.7 1.2 1.4 11.3 0.8 1.6 11.3 0.7 1.3 Steinbítur 10.2 0.7 1.8 12.1 1.5 2.0 8.3 1.1 1.2 8.2 0.5 1.1 8.5 0.6 4.3 Grálúða 30.1 2.0 5.4 28.4 3.4 4.7 28.3 3.6 4.1 15.5 1.1 2.2 27.8 1.8 o-> Skarkoli 11.3 0.7 2.0 8.5 1.0 1.4 6.3 0.8 0.9 3.8 0.3 0.5 5.1 0.3 0-s Annarfiskur 1.9 0.1 0.4 1.3 0.2 0.2 1.3 0.2 0.2 1.1 0.0 0.2 1.4 0.2 ý Annað 3.3 0.2 0.6 3.5 0.4 0.6 6.3 0.8 0.9 5.7 0.3 5.9 °:i- Botnfiskur 560.2 36.4 100.0 599.3 71.5 100.0 689.7 87.9 100.0 715.4 49.9 100.0 658.5 43.6 lOU- Loðna 864.8 56.3 133.4 15.9 13.2 1.7 640.6 44.6 759.5 50.4 Síld 50.2 3.3 58.8 7.0 56.5 7.2 39.5 2.7 53.3 3.5 Humar 2.5 0.2 2.7 0.3 2.6 0.3 2.5 0.2 2.4 0.2 Rækja 24.4 1.6 13.0 1.6 9.2 1.2 8.1 0.5 10.0 0.7 Hörpudiskur 15.5 1.0 15.2 1.8 12.1 1.5 10.2 0.7 9.8 0.7 Annað 18.1 1.2 15.9 1.9 2.3 0.3 18.3 1.3 22.0 1.3 Heildarafli 1.535.7 100.0 838.3 100.0 785.6 100.0 1.434.6 100.0 1.508.1 ioom_ 58-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.