Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1985, Page 56

Ægir - 01.03.1985, Page 56
Tæknilegar upplýsingar (aðalvél m/skrúfubúnaði): Gerðvélar ...............ESL8MK2 Afköst .................. 728 KW við 750 sn/mín Gerð niðurfærslugírs .... ACG 380 Niðurgírun ..............3.131:1 Gerð skrúfubúnaðar .... CP56/4 Efni í skrúfu............NiAI-brons Blaðafjöldi .............4 Þvermál ................. 2350 Snúningshraði ........... 240sn/mín Við fremra aflúttak aðalvélar tengist deiligír frá Hytek, gerð FGC 340-69 HC, með innbyggðri kúpl- ingu. A gírnum eru fjögur úttök sem snúast 1500 sn/ mín miðað við 750 sn/mín inngangshraða, og við þau eru tengdar ein stillanleg stimpildæla og þrjár tvöfaldar tannhjóladælur.fyrri hliðarskrúfu og vindu- búnað. Aflgjafar knúnir afaðalvél: Vökvaþr.d. (stimpild.) Afköst ........ Þrýstingur, olíustreymi Notkun .... Vökvaþr.d. (tannhj.d Afköst ............. Þrýstingur, olíustreym Notkun .... Vökvaþr.d. (tannhj.d Afköst ............. Þrýstingur, olíustreym Notkun .... Hjálparvélar eru þrjár ein hafnarljósavél í rým SauerSPV24 76 KW 280 kp/cm2, 165 l/mín Hliðarskrúfa 2x Voith IPH 6/6-125/125 2X135 KW 230 kp/cm2, 2x360 l/mín Togvindur, hjálparvindur VoithlPH 5/5-64/64 70 KW 230kp/cm2,185 l/mín Löndunarkranar r; tvær í vélarúmi og auk þess i fremst á neðra þilfari. Hjálparvél s.b.: Lister, gerð JWS6 MA, sex strokka fjorgengisvél með forþjöppu, 136 KW (185 hö) við 1500 sn/mín. Vélin knýr Stamford riðstraumsrafal af gerð MSC 434 A, 110 KW (137.5 KVA), 3x380 V 50 Hz. Hjálparvél b.b.: Lister, gerð JW6 MA, sex strokka fjórgengisvél, 84 KW (114 hö) við 1500 sn/mín. Vélin knýr Stamford riðstraumsrafal af eerð MC 334C, 72 KW (90 KVA), 3x380 V, 50 Hz Hafnarljósavél: Lister, gerð HR3 NA, þriggja strokka loftkæld, 25 KW (34 hö) við 1500 sn/mín. Vélin knýr 20 KW (25 KVA), 3x380 V, 50 Hz Stamford rið- straumsrafal af gerð MC 234 B. Stýrisvél er rafstýrð og vökvaknúin frá Tenfjord, gerð H 430-155 ESG 435, snúningsvægi 4100 kpm. Stýrisvélin tengist Becker-stýri af gerð S-A 1450/165 F1. Só/rún ÍS i slipp i Njarðvik. Ljósm. með grein- Tæknideil^ Skipið er búið hliðarskrúfu að framan frá Schottsi afgerð S—051 LK, 66 KW(90 ha), knúin afSauerSMf 24 vökvaþrýstimótor. í skipinu er ein Alfa Laval skilvinda af gerð MA0 103 B 24 fyrir brennsluolíu. Ræsiloftþjöppur eru tvær rafdrifnar frá Ingersoll Rand af gerð 231-P'3' afköst 8.4 m Vklst við 30 kp/cm2 þrýsting. Fyrir vél3' rúm og loftnotkun véla er einn rafdrifinn blásari frá Nyborg, afköst 16000 m3/klst. Rafkerfi skipsins er 380 V riðstraumur fyrir rafmót' ora og stærri notendur en 220 V riðstraumur til Ijósa og almennra nota í íbúðum. Fyrir 220 V kerfið eru tveir 30 KVA spennar 380/220 V. Rafalar eru búnir samkeyrslubúnaði. í skipinu er 63 A, 380 V, land- tenging. í skipinu er tankmælikerfi frá Peilo Teknikk af gerð Soundfast 822-303 fyrir geyma, með aflestri í véla- rúmi. íbúðir eru hitaðar upp með rafmagnsofnum, auk þess er vatnshitaelement í loftrás innblásturs til íbúða, sem nýtir varma frá kælivatni aðalvélar. Fyn'r heitt neyzluvatn er 200 I hitakútur búinn vatnshita' elementi og rafelementi til vara. íbúðireru loftræstar með rafdrifnum blásurum frá Nyborg: fyrir blástur inn er einn 1500 m3/klst blásari og fyrir eldhús og snyrtingu eru tveir sogblásarar, afköst 480 og 600 m3/klst. Fyrir hreinlætiskerfi eru tvö vatnsþrýstikerfi frá Jarlsp, annað fyrir sjó en hitt fyrir ferskvatn, stærð þrýstigeyma er 100 I. Fyrir vindubúnað og losunarbúnaðer vökvaþrýsti' kerfi (háþrýstikerfi) með áðurnefndum véldrifnum dælum, sem drifnar eru af aðalvél um deiligír. Fyrir átaksjöfnunarbúnað togvindna er ein rafdrifin Voith IPH 5-64 dæla, sem jafnframt er varadæla fyrir vindubúnað. Fyrir fiskilúgu, skutrennuhlið og skut- 104-ÆGIR

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.