Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 24

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 24
Ágúst Einarsson: Útgerðin 1984 Eins og kunnugt er þá var kveðið á um í bráðabirgðalögum ríkisstjórnarinnar frá því í maí 1983 að fiskverð skyldi breytast eins og almenn laun þar til 1. febrúar 1984. í janúarmánuði 1984 lagði Þjóðhagsstofnun fram greinar- gerð um stöðu botnfiskveiða miðað við skilyrði í janúar. Sjaldan hefur verið meiri óvissa ríkjandi varðandi áætlanir um afkomu botnfiskveiðanna, og var ástæðan óvissa varðandi sóknarbreytingar í kjölfar kvóta- skiptingar afla á hvert skip á árinu. Þannig varaflamarki ársins 1984 skipt á skip og skipsgerðir miðað við hlutdeild þeirra í heildarafla s.l. þriggjaára. Af þessum sökum lagði Þjóð- hagsstofnun fram mismunandi dæmi miðað við breytilegar sóknarforsendur. Að mati Þjóðhagsstofnunar voru eftirfarandi niðurstöður lík- legastar varðandi sóknarbreyt- ingu*flotans: sóknar- breyting Bátar(20-201 brl.) . -6,6% Minni togarar .... -13,0% Stórirtogarar . . . . -20,0% Miðað við þessar sóknarbreyt- ingar var ætlað að afkoma flotans væri eftirfarandi: hagn./tapí % aftekjum Bátar (20-201 brl.) . +2,0% Minni togarar .... -15.9% Stórir togarar .... -5,6% Samtals -7,4% Samtals í m.kr. . . . 417,0 Þessi niðurstaða á afkomu flot- ans fékk Þjóðhagsstofnun eftir að hafa gjörbreytt útreikningsreglum sínum frá því sem áður hafði tíðkast. Þessi nýja aðferð byggði á því að í stað þess að mat væri lagt á raunverulegar vaxtagreiðslur og afskriftir flotans þá var upp tekið nýtt mat á fjármagnskostnaði, sem fólst í því að reiknað var 3% ávöxtun á vátryggingaverðmæti flotans á þeim tíma. L.Í.Ú. mótmælti strax bréflega þessum útreikningum Þjóðhags- stofnunar. Fylgir hér eftir sá hluti af athugasemdum sem fjallar um hina nýju uppgjörsaðferð. 1.1. Hún fegrar verulega afkomumynd fiskiskipaflotans eins og sjá má ef borin er saman rekstrarniðurstaða ársins 1982 annars vegar með hinni nýju aðferð og hins vegar með mati á vöxtum og afskriftum flotans svo sem gert hefur verið. Reikningur ársins Nýjaað- Gamba0' ferðin ferðm Bátar .......... -13,1% -21 ^ Minni togarar . -10,3% -21/5'" Stærri togarar . -10,5% Samtals .... -11,4% -21/3^ Ath. Þessar tölur eru skv. upP lýsingum Þjóðhagsstofnun3r Ekki er tekið tillit til vanskilava*1,1 í afkomu ársins 1982 skv. elu" uppgjörsaðferðinni. 1.2. Ef Þjóðhagsstofnun helo3 fast við „árgreiðsluaðferðin3, þá verður að minnsta kosti a taka mið af upprunakostnaði t'° ans í stað afskrifuðu vátryggin§‘l verðmæti. Hins vegar sjá alI*r a uppreiknað vátryggingave rð' 112 mæti minni togara, ca. ^ m.kr., nægir engan veginn endurnýjunar þar sem Ijóst er3 endurnýjunarverð þeirra í dage á bilinu 160-200 m.kr. HePP^ legast er því að mati L.Í.Lk nota endurnýjunarverð fl°ta við ávöxtunarútreikningana. . 1.3. Ávöxtunarstuðullinn er lágur, á hann skilyrðislaust a vera hærri en almenn trygg ^ festingt.d. í ríkisskuldabréfum- Þann 10. febrúar var almeu'1 fiskverð frá 1. febrúar loks ákve ^ ið. í tengslum við ákvörðuniu gaf ríkisstjórnin úttilkynningu un ýmsar hliðarráðstafanir. Helstu atriði ákvörðunarin*13 voru eftirfarandi: Ákvörðunin felur í sér4% me.|( alhækkun frá því verði, sem 8 ^ hefur. Nokkrar breytingar vo gerðar á verðhlutföllum, eink^ þær að meiri munur er gerður áður á verði á fiski í hæsta g^ ^ flokki og verði á lakari fiski- g var verð fyrir slægðan fisk miu3 við óslægðan hækkað n0^,% Ýsu- og steinbítsverð var haekk^ nokkru meira en annað ds^ve0g Loks var sérstök uppbót á ufsa- 72-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.