Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 34

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 34
Jón Reynir Magnússon: Fiskmjölsframleiðslan 1984 Framleiðsla Fiskmjölsframleiðslan 1984 var rúm 170.000 tonn og með þeirri framleiðslu má setja árið 1984 á bekk með árunum á undan 1982, þegar loðnuveiðar voru bannaðar. Framleiðslan 1984 varð rúmum 100.000 tonnum meiri en árið 1983, en þá var ársframleiðslan rúm 67.000 tonn. Skipting framleiðslunnar er þannig: tonn Þorskmjöl . 31.278 Karfamjöl 6.114 Loðnumjöl . 133.024 Síldarmjöl . . 631 Samtals 171.047 Ef skoðaðar eru framleiðslu- tölur fyrir annað mjöl en loðnu- mjöl nokkur ár aftur í tímann kemur í Ijós að framleiðslan er mjög svipuð öll árin og liggur á bilinu 35 - 40 þúsund tonn. Árið 1984 er engin undantekning frá þessu. Ffaustið 1984 hófust loðnu- veiðar í byrjun október eða mán- uði fyrr en haustið 1983. Kom þetta til vegna þess að bráða- birgðakvóti var gefinn út á miðju ári 1984 um að veiða mætti 300.000 tonn (þaraf máttu Norð- menn veiða um 100.000 tonn) áður en niðurstaða fengist úr árlegum október-leiðangri fiski- fræðinga. Veiðargengu mjögvel haustið 1984 og veiddust um 400.000 tonn áður en veiðum var hættfyrir jól. Útflutningur Útflutningur fiskmjöls á árinu 1984 var 148.641 tonn, birgðir í ársbyrjun 19.718 tonn og birgðir í árslok 25.248 tonn. Samkvæmt þessum tölum og ársframleiðsl- unni er innanlandsnotkunin 16.921 tonn eða 2.8 sinnum meiri en undanfarin ár. Ástæður fyrir þessari miklu aukningu eru þeim sem þetta skrifar óljósar, en þær má ef til vill rekja til hag- stæðara verðs miðað við innflutt fóður og vegna fóðurbætisskatts, sem greiða þarf af innfluttu fóðri. Verðlag Verð á fiskmjöli var í byrjun ársins um $7.50 c.i.f. á eggja- hvítueiningu hvert tonn. Verðið fór lækkandi og var komið niður fyrir $7.00 í byrjun febrúarog um mitt ár var það í $6.40 - $6.60. Verðið hélt áfram að lækka og var í byrjun haustvertíðar í kringum $5.30. Verðið lækkaði enn og var Skipting útflutn ingsins eftir við' skiptalöndum var þannig: tonn Finnland .................. 30.158 Bretland .................. 28.788 Pólland.................... 18.709 V-Þýskaland................ 16.113 Frakkland ................. 12.882 Danmörk................. 11.333 Júgóslavía ................ 10.478 Holland .................... 4.481 Spánn...................... 4.183 Búlgaría ................... 2.750 Ítalía ..................... 2.524 Svíþjóð..................... 1.298 Belgía...................... 1.249 Tyrkland ................... 1.071 ísrael ..................... 1.014 Færeyjar ..................... 624 Ástralía ..................... 388 Malta ........................ 270 Sviss......................... 165 Jórdanía ...................... 72 Portúgal ...................... 55 Kýpur.......................... 36 Samtals 148.641 í lok ársins um $5.00 á eggja' hvítueininguna. Orsakir þessarar lækkunar á árinu má einkum rekja til lækkandi verðs á soja- mjöli og geysilegrar hækkunar bandaríkjadollars gagnvart ev- rópumyntum. Þannig var geng' dollars á móti finnska markinú US$1.00 = 5.85 finnsk mörk ' byrjun ársins og US$ 1.00 = 6.54 finnsk mörk í lok ársins. SömU sögu er að segja um enska pundið en það var í byrjun ársins = ÚS$ 1.44, en í lok ársins aðeins 51 US$ 1.16. Gengisþróun Þessi þróun á gengi dollarS hefur gert fiskmjölsiðnaðinum erfitt fyrir eins og öðrum útflutn- ingsgreinum, sem byggja á evrópU' markaðnum, en eins og kunnugt er vegur bandaríkjadollarinn svo hátt í skráningu íslensku krón- unnar að hún hefur verið sterkad 82-/EGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.