Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 22

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 22
Sem fyrr veitti Guðjón Ólafs- son, frkv.st., I.S.C., forstöðu. En í febrúar 1984 var Magnús Gústafsson, tæknifræðingur, ráð- inn forstjóri C.S.C. Á vesturströnd Bandaríkjanna er starfrækt fyrirtækið Royal lce- land, sem er í eigu Hrh. Sigurðar Ágústssonar hf., í Stykkishólmi. Þetta fyrirtæki hefur einkum feng- ist við sölur á hörpudiski, en hefur nú fært út kvíarnar og selur m.a. ferskan fisk, sern fluttur er með flugvélum frá íslandi til Kali- forníu. Framkvæmdastjóri er Magnús Þórðarson. Þá eru nokkrir aðrir íslenskir aðilar, sem selja rækju og fisk fluttan flugleiðis í Bandaríkjun- um. Á Bretlandi eru 2 fyrirtæki í eigu S.H. og S.Í.S. Icelandic Freezing Plants Ltd., (S.H.) og lceland Seafood Ltd., (S.Í.S.). Heildarsala þessara fyrirtækja hefurveriðsem hérsegirs.l. 2 ár: 1983 1984 I.F.P.Ltd., I.S.Ltd. Breyting Breyting 1983/84 1983/84 Millj. £ % Millj. £ % 16,5 9,4 14,2 + 13,9 12,0 + 27,6 Ýmislegt bendirtil aðfrystingi11 verði hagkvæmasta vinnslu' greinin í ár, en þar með er ekk1 sagt að afkoman verði góð. Me|rl samkeppni erá milli markaðaun1 ýmsar tegundir svo sem karfa, el1 áður hefur verið. í upphafi árser vöntun á ákveðnum tegundun1 eins og t.d. ýsu. Óvissa ríkir un1 aflabrögð og þróun helstu gPn' miðla. Þessi atriði og ótal rnör$ önnur segja til um árangur yí'r' standandi árs. Þá er ekki heldur vitað, hvernig stjórnarfari verð' háttað á íslandi. Óvissa í þe'nl efnum og ókyrrð á vinnumarkað' um inum geta gert vonir manna góðan árangur í frystingu sjaV' arafurða 1985 að engu. I.F.P. Ltd., starfrækir fiskiðn- aðarverksmiðju í Grimsby. Segja má, að árið 1984 hafi verið fyrsta heila starfsár hennar. Kringum- stæður á breska markaðinum á þessu ári voru afar óhagstæðar fyrir þessa byrjunarstarfsemi. Framkvæmdastjóri I.F.P. Ltd., var Ólafur Guðmundsson. I.S. Ltd., varmeðsöluskrifstofu í Hull. Framkvæmdastjóri hennar er Benedikt Sveinsson. í Hamborg, Vestur-Þýskalandi, starfrækja S.H. ogS.Í.S. söluskrif- stofur. Skrifstofa S.H. er rekin undir nafninu Verkaufszentrale Islandischer Kuklháuser GmbH., (V.I.K) og er framkvæmdastjóri hennar Gylfi Þ. Magnússon, við- skiptafræðingur. Sölur V.I.K. voru sem hér segir: Breyting frá árinu áundan Millj./DM % 1983 ...... 22,8 + 17,3 1984 ...... 34,6 + 51,7 Sölur skrifstofu S.Í.S., voru: Millj.DM % 1983 ...... 5,9 +5 1984 ...... 5,8 +4 70-ÆGIR Sölusvæði þessara skrifstofa ná einkum til Þýskalands, Mið- og Suður-Evrópu.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.