Ægir

Årgang

Ægir - 01.03.1985, Side 22

Ægir - 01.03.1985, Side 22
Sem fyrr veitti Guðjón Ólafs- son, frkv.st., I.S.C., forstöðu. En í febrúar 1984 var Magnús Gústafsson, tæknifræðingur, ráð- inn forstjóri C.S.C. Á vesturströnd Bandaríkjanna er starfrækt fyrirtækið Royal lce- land, sem er í eigu Hrh. Sigurðar Ágústssonar hf., í Stykkishólmi. Þetta fyrirtæki hefur einkum feng- ist við sölur á hörpudiski, en hefur nú fært út kvíarnar og selur m.a. ferskan fisk, sern fluttur er með flugvélum frá íslandi til Kali- forníu. Framkvæmdastjóri er Magnús Þórðarson. Þá eru nokkrir aðrir íslenskir aðilar, sem selja rækju og fisk fluttan flugleiðis í Bandaríkjun- um. Á Bretlandi eru 2 fyrirtæki í eigu S.H. og S.Í.S. Icelandic Freezing Plants Ltd., (S.H.) og lceland Seafood Ltd., (S.Í.S.). Heildarsala þessara fyrirtækja hefurveriðsem hérsegirs.l. 2 ár: 1983 1984 I.F.P.Ltd., I.S.Ltd. Breyting Breyting 1983/84 1983/84 Millj. £ % Millj. £ % 16,5 9,4 14,2 + 13,9 12,0 + 27,6 Ýmislegt bendirtil aðfrystingi11 verði hagkvæmasta vinnslu' greinin í ár, en þar með er ekk1 sagt að afkoman verði góð. Me|rl samkeppni erá milli markaðaun1 ýmsar tegundir svo sem karfa, el1 áður hefur verið. í upphafi árser vöntun á ákveðnum tegundun1 eins og t.d. ýsu. Óvissa ríkir un1 aflabrögð og þróun helstu gPn' miðla. Þessi atriði og ótal rnör$ önnur segja til um árangur yí'r' standandi árs. Þá er ekki heldur vitað, hvernig stjórnarfari verð' háttað á íslandi. Óvissa í þe'nl efnum og ókyrrð á vinnumarkað' um inum geta gert vonir manna góðan árangur í frystingu sjaV' arafurða 1985 að engu. I.F.P. Ltd., starfrækir fiskiðn- aðarverksmiðju í Grimsby. Segja má, að árið 1984 hafi verið fyrsta heila starfsár hennar. Kringum- stæður á breska markaðinum á þessu ári voru afar óhagstæðar fyrir þessa byrjunarstarfsemi. Framkvæmdastjóri I.F.P. Ltd., var Ólafur Guðmundsson. I.S. Ltd., varmeðsöluskrifstofu í Hull. Framkvæmdastjóri hennar er Benedikt Sveinsson. í Hamborg, Vestur-Þýskalandi, starfrækja S.H. ogS.Í.S. söluskrif- stofur. Skrifstofa S.H. er rekin undir nafninu Verkaufszentrale Islandischer Kuklháuser GmbH., (V.I.K) og er framkvæmdastjóri hennar Gylfi Þ. Magnússon, við- skiptafræðingur. Sölur V.I.K. voru sem hér segir: Breyting frá árinu áundan Millj./DM % 1983 ...... 22,8 + 17,3 1984 ...... 34,6 + 51,7 Sölur skrifstofu S.Í.S., voru: Millj.DM % 1983 ...... 5,9 +5 1984 ...... 5,8 +4 70-ÆGIR Sölusvæði þessara skrifstofa ná einkum til Þýskalands, Mið- og Suður-Evrópu.

x

Ægir

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.