Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 58

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 58
með polyurethan og klæddar með vantsþolnum kross- viði í lofti, á þilum og síðum, en steypa er í botni. Aftari lestin (um 220 m3) er gerð fyrir geymslu á frystum afurðum í kössum, jafnframt því að vera útbúin fyrir 70 I kassa, og er lestin kæld með tveimur Kuba kæliblásurum sem geta haldið -t- 25°C hitastigi í lest. Fremri lestin (um 85 m3) er kæld (+ 25°C) um op frá frystiklefa á efri þilfari. Á miðri aftari lest er eitt lestarop (2450 x 2000 mm) með lúguhlera úr áli með einni fiskilúgu, auk þess eru tvær fiskilúgur á neðra þilfari niður í lest. Á efra þilfari, upp af lestarlúgu, er losunarlúga (2750 x 2200 mm) með lúguhlera úr áli. Á efra þilfari b.b,- megin yfir frystiklefa, er losunarlúga (1500 x 1500 mm), með lúguhlera úr áli, og er hún yfirfyrrnefndu opi í gólfi frystiklefa niður í fremri lest. Fyrir afferm- ingu er krani. Vindubúnaður, losunarbúnaður Vindubúnaður er vökvaknúinn (háþrýstikerfi) frá Rapp Hydema A/S, oger um að ræðatværtogvindur, tvær grandaravindur, hífingavindu, pokavindu, vörpuvindu, línuvindu og akkerisvindu. Auk þess er skipið búið tveimur krönum, Fassi og Hiab. Framarlegaáefraþilfari, ívinduskýli, erutværtog- vindur (splittvindur) af gerð TWS 820/4370, hvor búin einni tromlu og knúin af tveggja hraða vökva- þrýstimótor. Tæknilegar stærðir (hvor vinda): Tromlumál ............. 324mm0x 1100mm° X980 mm Víramagn átromlu ...... 700faðmaraf 3"vír Togátak á miðja tromlu .. 7.0t(lægraþrep) Dráttarhraði á miðja tromlu 89 m/mín (lægra þrep) Vökvaþrýstimótor....... Hagglunds4370 Afköst mótors ......... 103 KW Þrýstingsfall ........... 210kp/cm2 Olíustreymi............ 3601/mín Hjálparvindurá afturþilfari. 106-ÆGIR Framantil á efra þilfari, s.b.-megin, eru tvíer grandaravindur af gerð SWB-1200/HMB-7. Hv°r vinda er búin einni tromlu (324mmw x 1200mml * 600mm) og knúin af Bauer vökvaþrýstimótor, tog' átak á tóma tromlu 7.5 t og tilsvarandi dráttarhrað' 41 m/mín. Á bátaþiIfari, aftan við brú, er ein hífingavinda ^ gerð GWB-2000/HMJ-9 búin einni tromlu (324mm x 10OOmm0 x 1 OOOmm) og knúin af Bauer vökva' þrýstimótor, togátak á tóma tromlu 10.0 t og tilsW' andi dráttarhraði 41 m/mín. Á efra þilfari, aftan við yfirbyggingu, er ein hjálp arvinda fyrir pokalosun af gerð LWB-680/HMB' búin einni tromlu (254mm0 x 750mm° x 500mm og kopp. Togátak vindu á miðja tromlu er 5.0 togtM svarandi dráttarhraði 50 m/mín. Aftan við þilfarshús, b.b.-megin, er vörpuvinda a gerð TB-1200/HMB-7, knúin af Bauer vökvaþrý^' mótor, tromlumál 254mm0/65Omm0 x ^OOOmm0 1900mm og rúmmál tromlu um 7 m3. Togátak v'nd á miðja tromlu (1127 mm0) er 2.2 tonn ogtilsvarand' dráttarhraði 159 m/mín. Framarlega á neðra þilfari, s.b.-megin, er línu- netavinda, gerð HL-4, togátak á kopp4.0 togtilsvar andi dráttarhraði 33 m/mín. Akkerisvinda af gerðinni AW-580/HMB-5 er stað sett á efra þilfari framan við skýli og er búin tveimLjr keðjuskífum (önnur útkúplanleg) og tveimUr koppum. Framarlega á efra þilfari, aftan við vinduskýlh er losunarkrani af gerð 180 frá Hiab, 18 tm, lyftigeta " t við 8.7 m arm. Á bátaþiIfari, aftan við brú er hjálp' arkrani af gerð M6F frá Fassi, 15 tm, lyftigeta 2 tvl 7 m arm. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl. . Ratsjá: JRC, JMA 3410-6, 72 sml litaratsjá me dagskjá Ratsjá: JRC, JMA 306 Mll, 48 sml Seguláttaviti: Bergen Nautik, spegiláttaviti íþaH Gyróáttaviti: Anschutz, Standard 12 Sjálfstýring: Anschutz, 1600 Vegmælir: JRC, JLN 203, Doppler log Miðunarstöð: Koden KS 511 Mk2 Örbylgjumiðunarstöð: Regency, Polaris Loran: Tveir JRC loranmóttakarar af gerð JNA 76 með NWU 50 kortarita með litaskjá og NDM 50 upptökutæki Dýptarmælar: Tveir JRC, JFV 216, litamæhú annar með 28 KHz og hinn me 50 KHz botnstykki
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.