Ægir

Volume

Ægir - 01.03.1985, Page 58

Ægir - 01.03.1985, Page 58
með polyurethan og klæddar með vantsþolnum kross- viði í lofti, á þilum og síðum, en steypa er í botni. Aftari lestin (um 220 m3) er gerð fyrir geymslu á frystum afurðum í kössum, jafnframt því að vera útbúin fyrir 70 I kassa, og er lestin kæld með tveimur Kuba kæliblásurum sem geta haldið -t- 25°C hitastigi í lest. Fremri lestin (um 85 m3) er kæld (+ 25°C) um op frá frystiklefa á efri þilfari. Á miðri aftari lest er eitt lestarop (2450 x 2000 mm) með lúguhlera úr áli með einni fiskilúgu, auk þess eru tvær fiskilúgur á neðra þilfari niður í lest. Á efra þilfari, upp af lestarlúgu, er losunarlúga (2750 x 2200 mm) með lúguhlera úr áli. Á efra þilfari b.b,- megin yfir frystiklefa, er losunarlúga (1500 x 1500 mm), með lúguhlera úr áli, og er hún yfirfyrrnefndu opi í gólfi frystiklefa niður í fremri lest. Fyrir afferm- ingu er krani. Vindubúnaður, losunarbúnaður Vindubúnaður er vökvaknúinn (háþrýstikerfi) frá Rapp Hydema A/S, oger um að ræðatværtogvindur, tvær grandaravindur, hífingavindu, pokavindu, vörpuvindu, línuvindu og akkerisvindu. Auk þess er skipið búið tveimur krönum, Fassi og Hiab. Framarlegaáefraþilfari, ívinduskýli, erutværtog- vindur (splittvindur) af gerð TWS 820/4370, hvor búin einni tromlu og knúin af tveggja hraða vökva- þrýstimótor. Tæknilegar stærðir (hvor vinda): Tromlumál ............. 324mm0x 1100mm° X980 mm Víramagn átromlu ...... 700faðmaraf 3"vír Togátak á miðja tromlu .. 7.0t(lægraþrep) Dráttarhraði á miðja tromlu 89 m/mín (lægra þrep) Vökvaþrýstimótor....... Hagglunds4370 Afköst mótors ......... 103 KW Þrýstingsfall ........... 210kp/cm2 Olíustreymi............ 3601/mín Hjálparvindurá afturþilfari. 106-ÆGIR Framantil á efra þilfari, s.b.-megin, eru tvíer grandaravindur af gerð SWB-1200/HMB-7. Hv°r vinda er búin einni tromlu (324mmw x 1200mml * 600mm) og knúin af Bauer vökvaþrýstimótor, tog' átak á tóma tromlu 7.5 t og tilsvarandi dráttarhrað' 41 m/mín. Á bátaþiIfari, aftan við brú, er ein hífingavinda ^ gerð GWB-2000/HMJ-9 búin einni tromlu (324mm x 10OOmm0 x 1 OOOmm) og knúin af Bauer vökva' þrýstimótor, togátak á tóma tromlu 10.0 t og tilsW' andi dráttarhraði 41 m/mín. Á efra þilfari, aftan við yfirbyggingu, er ein hjálp arvinda fyrir pokalosun af gerð LWB-680/HMB' búin einni tromlu (254mm0 x 750mm° x 500mm og kopp. Togátak vindu á miðja tromlu er 5.0 togtM svarandi dráttarhraði 50 m/mín. Aftan við þilfarshús, b.b.-megin, er vörpuvinda a gerð TB-1200/HMB-7, knúin af Bauer vökvaþrý^' mótor, tromlumál 254mm0/65Omm0 x ^OOOmm0 1900mm og rúmmál tromlu um 7 m3. Togátak v'nd á miðja tromlu (1127 mm0) er 2.2 tonn ogtilsvarand' dráttarhraði 159 m/mín. Framarlega á neðra þilfari, s.b.-megin, er línu- netavinda, gerð HL-4, togátak á kopp4.0 togtilsvar andi dráttarhraði 33 m/mín. Akkerisvinda af gerðinni AW-580/HMB-5 er stað sett á efra þilfari framan við skýli og er búin tveimLjr keðjuskífum (önnur útkúplanleg) og tveimUr koppum. Framarlega á efra þilfari, aftan við vinduskýlh er losunarkrani af gerð 180 frá Hiab, 18 tm, lyftigeta " t við 8.7 m arm. Á bátaþiIfari, aftan við brú er hjálp' arkrani af gerð M6F frá Fassi, 15 tm, lyftigeta 2 tvl 7 m arm. Rafeindatæki, tæki í brú o.fl. . Ratsjá: JRC, JMA 3410-6, 72 sml litaratsjá me dagskjá Ratsjá: JRC, JMA 306 Mll, 48 sml Seguláttaviti: Bergen Nautik, spegiláttaviti íþaH Gyróáttaviti: Anschutz, Standard 12 Sjálfstýring: Anschutz, 1600 Vegmælir: JRC, JLN 203, Doppler log Miðunarstöð: Koden KS 511 Mk2 Örbylgjumiðunarstöð: Regency, Polaris Loran: Tveir JRC loranmóttakarar af gerð JNA 76 með NWU 50 kortarita með litaskjá og NDM 50 upptökutæki Dýptarmælar: Tveir JRC, JFV 216, litamæhú annar með 28 KHz og hinn me 50 KHz botnstykki

x

Ægir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.