Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 36

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 36
VERÐ Á FISKMJÖLI Á HAMBORGARMARKAÐI 1982 - 1984 DM/100 KG. LAUST MJÖL 64°/ PROTEIN 150 " 145- 140 r ^ \ 1984 1983 • 1982 - — ý' 135“ / —"X t- 125- \ / / 115 - 110 — O y r' / y 105 - 100- \ \ \.J V —-r / / / 95- 90_1 ' " N ^ ^ ^ N / r"' y-—" 85 - 80 \ \ v — - -/ JAN MMS APPXL MAI JttJI JtJLI AGCBT SEPT CKT (WV EES gagnvart dollar en aðrar evrópu- myntir, þegar undanskilin er gengisfellingin í nóvember 1984. Línuritin tvö hér að framan sýna verðþróunina á hamborgarmark- aðnum á árinu, annað er í banda- ríkjadollurum, en hitt í þýskum mörkum. Aðhverfislínurnar, sem dregnar eru í gegnum línuritin sýna glöggt hvernig verðlækk- unin hefur verið. Það er athygl- isvert að munurinn á lægsta og hæsta verði er í US$ 64% en DM 40%. Þarna sést hversu mikil áhrifstyrkingdollarsáárinu hefur haft á verðlækkunina. Þriðja línuritið, sem hér fylgir sýnir skráð verð á fiskmjöli á markaðnum í Hamborg á árinu 1984 í samanburði við næstu tvö ár á undan. Það verð á við mjöl frá S-Ameríku, sem er ráðandi á þeim markaði og hefur eggja- hvítuinnihald, sem er um 64%. Mjöl frá Danmörku, Noregi og Islandi er almennt með mun hærra eggjahvítuinnihaldi og hefur fengist hærra verð fyrir það þó að miðað sé við verð á eggja' hvítueiningu. 84-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.