Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 40

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 40
Allur afli báta er mið- aður við óslægðan fisk, að undanskildum einstökum tilfellum og er það þá sér- staklega tekið fram, en afli skuttogaranna er miðaður við slægðan fisk, eða afl- ann í því ástandi sem honum var landað. Þegar afli báta og skuttogara er lagður saman, samanber dálkinn þar sem aflinn í hverri verstöð erfærður, er öllum afla breytt í óslægð- an fisk. Reynt verður að hafa aflatölur hvers báts sem nákvæmastar, en það getur oft verið erfiðleikum háð, sérstaklega ef sami báturinn landar í fleiri en einni verstöð í mánuðinum, sem ekki eróalgengt, einkum á Suðurnesjum yfir vertíð' ina. Afli aðkomubáta °8 skuttogara verður talint1 með heildarafla þeirrar ver- stöðvar sem landað var i/ og færist því afli báts, se,r,( t.d. landar hluta afla síns > annarri verstöð en þar seh1 hann er talinn vera gerður út frá, ekki yfir og bætis1 því ekki við afla þann sen1 hann landaði í heimahöfn sinni, þar sem slíkt hefð' það í för með sér að sam' aflinn yrði tvítalinn í heild' araflanum. Allar tölur eru bráðabirgðatölur í þessu aflayfi|'l'tl' nema endanlegar tölur s.l. árs. og aflabrögð SUÐUR- OG SUÐVESTURLAND í janúar1985________ Tíðarfar til sjósóknar var ágætt í mánuðinum. Heildarbotnfiskaflinn nam 14.678 (13.657) tonn- um. Loðnuaflinn var 19.474 tonn, rækja 20 (25) og hörpuskel 1.625 (1.495) tonn. Þannig varð heildar- aflinn 35.797 (15.182) tonn. Þorskur í afla bátanna nam 5.806 (4.532) tonnum og togaranna 882 (500) tonnum. Ufsaafli var mun minni nú en í fyrra. Um fjölda skipa, sjóferða og veiðarfæraskiptingu vísast til skýrslu um aflann í einstökum verstöðvum. Aflinn íeinstökum verstöövum: Aflinn íhverri verstöð miðað við ósl. fisk: 1985 tonn Vestmannaeyjar ...................... 1.701 Þorlákshöfn ........................... 802 Grindavík ........................... 1.781 ’Sandgerði .......................... 2.210 Keflavík ............................ 1.874 Hafnarfjörður ......................... 425 Reykjavík ........................... 2.068 Akranes ............................. 1.149 Rif ................................... 954 Ólafsvík ............................ 1.159 Grundarfjörður ........................ 550 Stykkishólmur............................ 5 Afli Veiðarf. Sjóf. tonn Vestmannaeyjar: Suðurey net 17 67.2 Bjarnarey net 17 59.0 Ófeigur net 19 55.3 Ófeigur III net 18 54.3 Glófaxi net 7 52.4 ValdimarSveinsson net 13 33.2 Kristbjörg net 10 22.1 Gjafar net 9 21.0 Björg togv. 2 15.2 Smáey togv. 2 10.0 Helga Jóh. togv. 1 10.0 5 bátar togv. 9 15.8 Dala Rafn lína 5 54.4 Sigurbjörn lína 11 19.6 88-ÆGIR Aflinn í janúar..................... 14.678 Veiðarf. Sjóf. Afli tonn Sæbjörg lína 12 14.1 Tvistur lína 13 11.8 Þórdís Guðmundsd. lína 11 10.6 Bensi lína 8 10.5 KristbjörgSveinsd. lína 8 10.5 12 bátar lína 72 45.5 4 bátar handf. 13 2.3 Bergey skutt. 1 88.7 Vestmannaey skutt. 3 318.2 Sindri skutt. 3 273.4 Halkion skutt. 3 152.0 Breki skutt. 1 171.4 1984 tonn 1.870 1.514 2.378 1.568 1.601 468 1.277 1.136 594 1.052 199 0 13.657
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.