Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 38

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 38
Bernhard Petersen: Lýsismarkaðurinn 1984 Þorskalýsi: Á árinu 1984 varð þorskalýsis- framleiðslan 2250 tonn, árið 1983 var hún 2853 tonn og 4280 tonn árið 1982. Hefur hún því dregist saman um 47,4% á tveim árum. Þorskalýsisframleiðsla frá stríðslokum hefur verið sem hér segir: Ar Tonn: Ár Tonn: 1945 5.820 1965 7.602 1946 6.445 1966 6.457 1947 7.481 1967 4.530 1948 9.098 1968 4.575 1949 8.370 1969 4.564 1950 6.659 1970 5.403 1951 7.375 1971 4.216 1952 10.846 1972 4.666 1953 11.378 1973 4.102 1954 10.404 1974 3.936 1955 10.778 1975 3.949 1956 11.015 1976 3.300 1957 9.320 1977 2.900 1958 9.819 1978 2.726 1959 10.246 1979 3.287 1960 10.508 1980 3.722 1961 6.948 1981 4.068 1962 7.311 1982 4.280 1963 7.753 1983 2.853 1964 10.270 1984 2.250 Samdrátturinn s.l. tvö ár á að mestu rætur sínar að rekja til minni þorskafla. Bátaafli dróst saman um 40% á þessu tímabili, úr 213 þús. tonnum árið 1982 í 128 þús. tonn árið 1984. Þorsk- afli togara minnkaði þó ekki nema um 13,1% á þessum tíma, en það hefur ekki áhrif á lýsis- framleiðsluna, þvíaðallri lifurer þar fleygt, svo sem kunnugt er. Að nokkru leyti má svo kenna um hlutfallslega lækkandi hráefn- isverði, sem hefur valdið því, að nokkrar af minni lifrarbræðsl- unum hafa hætt framleiðslu. Af þeim sökum hefur”lifur verið brædd sem fiskúrgangur og lýsið blandast búklýsi. Verð á meðalalýsi í Banda- ríkjadollurum hélt áfram að lækka í samræmi við hækkun dollarans, og árið 1984 hafði verðið í Bandaríkjunum lækkað um rúmlega 40% frá miðju ári 1980. Umreiknað í norskar krónur er verðið það sama bæði árin, en Norðmenn eru helstu keppinautar okkar á þessum markaði. Kostnaður innanlands hefur aukist mun meira en sem nemur hækkun norsku krón- unnar gagnvart þeirri íslensku, og hefur það leitt til lægra hráefn- isverðs. Á árinu voru gerðar tilraunir með að melta lifur með maura- sýru um borð í togara. Lifrin var síðan skilin í landi nokkrum vikum seinna. Tilraunin leiddi í Ijós, að unnt er að framleiða gott meðalalýsi á þennan hátt, en kostnaður er of mikill, miðað við það lýsisverð sem nú erfáanleg1' A vítamín innihald lýsisins vat minna á árinu 1984 en um lang1 árabil. Sérstaklega á þetta þó við um Norðurlandslýsi. í einu sýnl af lýsi þaðan mældust 250 ein' ingar í grammi (bein mæling)' sem er það lægsta sem menn muna s.l. 50 ár. Þorskalýsi var selt til 41 lands og eru stærstu kaupendurnir: Fóöur- Meðalalýsi: tonn lýsi tonF Bretland 709 Noregur 503 V-Þýzkaland 236 Frakkland 191 Kólombía 209 Bretland 142 Singapore 178 Bandaríkin 153 Samtals voru flutt út 3.322 tonn af þorskalýsi á árinu 1984, en 181 tonn voru seld innan' lands. Eins og sjá má hafa verið seld 1253 tonn umfram fram' leiðsluna, og hefur svo verið tv° ár í röð. Birgðir voru því um s.-l- áramót í lágmarki, en það, ásam< fréttum af minni þorskveiði 1 byrjun vertíðar í Noregi, glæð'r vonir um hagstæðara markaðs- verð á þessu ári. Búklýsi: Þrennt einkennandi búklý5' ismarkaðinn 1984 öðru fremur: 1) Stóraukið framboð af búklý5' 2) Mikill verðmunur á lýsi jurtaolíum 3) Lækkandi gengi Evrópugjal^' miðla gagnvartdollar. Ársframleiðsla á búklýsi 1 heiminum nam um 1.400 þó5' und tonnum árið 1984, en var on1 1.200 þúsund tonn árið 1983 1.300 þúsund tonn árið 1982' Framboðið jókst því um 200.00° tonn milli ára, og varð þrýstingur' inn mestur á markaðinn frá vof' mánuðum þar til síðla hausts- 86-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.