Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 20

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 20
Fryst fiskflök og blokkir voru 107.423 smálestir eða 78,4% út- flutnings frystra sjávarafurða. Arið áður hafði þessi hlutdeild verið 80,3%. Útflutningsverð- mætið var kr. 6.645,0 millj. sem var 75,5% af verðmæti allra útfluttra frystra sjávarafurða á því ári. Árið 1983 var hlutdeild frystra fiskflaka og blokka 79,6%. Vægi frystrar rækju í útflutningn- A. Fryst fiskflök og blokkir: um jókst verulega. Árið 1984 var hlutdeild miðað við magn 3,9%, en hafði verið 2,0% árið áður. Miðað við verðmæti var hlutdeildin 9,5% árið 1984, en hafði verið 6,8% árið 1983. Þá var aukning í heilfrysta fiskinum. Eftir helstu mörkuðum var útflutningurinn árið 1984 sem hérsegir: (árið 1983 ertekiðmeð til samanburðar): Bandaríkin......... Bretland .......... Sovétríkin ........ Frakkland ......... V.-Þýskaland . B. Heilfrystur fiskur: Sovétríkin . Japan . . . V.-Þýskaland Bretland . C. Frystsíld: Bretland . . V.-Þýskaland Tékkóslóvakía Frakkland . . 1983 Magn Millj. Smál. kr. 67.081 4.088,7 16.211 735,6 19.618 698,5 5.256 197,5 4.400 147,6 1983 Magn Millj. Smál. kr. 5.936 96,5 2 2.814 53,8 1.385 34,0 1983 Magn Millj. Smál. kr. 4.823 59,6 1.297 16,0 1.142 17,2 973 10,4 1984 Magn Millj. Smál. kr. 64.685 4.767,7 14.418 702,7 14.337 664,5 6.393 215,1 4.849 178,8 1984 Magn Millj. Smál. kr. 6.487 130,0 3.181 115,6 2.008 47,3 1.409 41,2 1984 Magn Millj. Smál. kr. 3.116 45,5 2.771 35,2 1.299 23,3 726 9,8 D. Rækja, humar og hörpudiskur: 1983 Magn Millj. Rækja: Smál. kr. Bretland .... 305.6 55,2 82.6 Danmörk Bandaríkin . . . Humar: Bandaríkin .... 269,0 21,7 Sviss Hörpudiskur: Bandaríkin . . . 313,2 2,5 Frakkland . . . 68-ÆGIR 1984 Magn Millj. Smál. kr. 1.886 290,8 1.350 205,8 919 151,1 600 270,9 69 39,9 1.649 336,6 49 8,5 Sem fyrr voru Bandaríkin aðal- markaðsland íslendinga íyrir frystar sjávarafurðir. Eftir helsW afurðaflokkum var hlutdeiÚ Bandaríkjanna miðað við mag11 sem hér segirárið 1984: Hlu'- deild Smál. 0/,° Fryst fiskflök og blokkir 64.685 60,2 Heilfrysturfiskur . . . 435 3,0 Frystrækja........ 919 17,1 Frystur humar.......... 600 89,4 Frystur hörpudiskur . 1.649 96,9 Af þessu má álykta um mik'j' vægi bandaríska markaðsins fyrir íslenskan hraðfrystiiðnað. EJro 3/5 hlutar allra frystrafiskflakaog blokka fara á þennan markað- Miðað við verðmæti þessara afurða, var vægiðeða hlutdeildin enn meiri eða 71,7%. Svo tilallur hörpudiskur fór tiI Bandaríkjanna og um 90% alls humarsins. Sovéski markaðurinn var einnig mikilvægur árið 1984- Sérstaka þýðingu hafði hann fyrir sölu frystra karfaflaka sem grálúðu. Á síðustu árum hefor athygli manna beinst í vaxand' mæli að Japan, sem hugsaO' legum framtíðarmarkaði fyrir frystar sjávarafurðir, einkanleg3 karfa. Sölusamtökin hafa á annan áratug ræktað viðskiptasambönd í Japan. Um tíma voru árleg3 seldar þangað þúsundir smálesta af frystri loðnu og loðnuhrogO' um. Óvægin samkeppni m.a- fra Noregi, Kanada og Sovétríkjun- um, samfara veiðitakmörkunum a loðnu, spillti mjög fyrir sölo' möguleikum íslendinga þar. Þrátt fyrir það hafa sölusamtökio árlega selt til Japans ýmsar aðrar afurðir eins og t.d. fryst hrogO/ karfa o.fl. Nú virðast söluhorfor vera að batna á ný og bendir ýmislegt til að um aukningu getl verið að ræða á næstu árum-
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.