Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 14

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 14
Saltfiskframleiðslan 1984 Sigurður Haraldsson: fiskverkun, en framleiðendur lögðu vaxandi áherslu á þá verkun eftir því sem á árið leið. Það er athyglisvert að rúm 9.000 tonn eða nærri fjórðungur framleiðslunnar á síðasta ári voru verkuð og flutt út sem tandurfisk- ur. Gæði framleiðslunnar bötn- uðu verulega á síðasta ári eftir að hafa verið í lægð í um tveggja ára skeið. Um 62% af framleiðslu blautsaltaðs þorsks féllu í 1. og 2. flokk árið 1984, um 34% í 3- 4. flokk og 4% í 5. flokk, en þe5S ber að gæta að aðeins óverule? magn af þorski var verkað í skrei á síðasta ári. Hin nýja tand°r' verkun hefur tvímælala0-1 stuðlað að þessum árang0' sömuleiðis aukinn flutning°r fisks með brettum og tilfeersla eftirlits og úttektar á saltfiski ti 5. Í.F. frá Ríkismati sjávarafurða- Útflutningur Útflutningur saltfisks á síðasta ári varð 42.040 tonn að ve rbm&' c.i.f. um 2.800 millj. kr. Eftirfarandi tafla sýnir heildar' útflutninginn á árinu 1984 1982 og 1983 til samanburðan skipt eftir markaðslöndum verkun: Framleiðsla saltfisks varð um 40.000 tonn á árinu 1984 eða 8.000 tonnum minni en 1983. Árleg meðalframleiðsla saltfisks síðustu 12 ár er 46.600 tonn eins og fram kemur á meðfylgjandi mynd er sýnir árlega framleiðslu frá 1973. Samdrátturinn í framleiðslunni varð einkum á vetrarvertíðinni, enda dróst afli báta mjög saman. Framan af ári varð samdrátturinn í framleiðslunni meiri en nam samdrætti í bátaafla og réð þar mestu að afkomuhorfur í saltfisk- verkun voru mun verri en í fryst- ingu. Þegar á sumarið leið jókst söltun jafnt og þétt og varð fram- leiðslan sl. haust um þrefalt meiri en venjulega á þessum árstíma. Á þessu eru nokkrar skýringar og þær helstar, að nokkur verð- hækkun fékkst á mörkuðunum seinni hluta ársins, allmikil birgðasöfnun var af frystingu en afskipanir á saltfiski gengu mjög greiðlega og var nánast engin birgðasöfnun af saltfiski ef ufsi er undanskilinn. Síðast en ekki síst er skýringuna að finna í tandur- 1984 1983 1982 tonn tonn tonn Blautverkaður fiskur Bretland 1.005 1.013 287 Frakkland 2.358 2.433 1.693 Grikkland 3.135 3.947 4.178 Ítalía 2.937 3.323 3.477 Portúgal 18.057 24.523 36.704 Spánn 9.131 8.148 8.740 Önnur lönd 27 30 32 36.650 43.417 55.111 Saltfiskflök Ítalía 513 109 231 Spánn 422 427 250 V-Þýskaland 1.575 1.246 641 Önnur lönd 268 143 184 2.778 1.925 1.306 Þurrfiskur Brasilía 937 1.354 382 Bretland 280 0 0 Kongó 175 0 0 Frakkland 542 898 654 Panama . : 28 95 192 Zaire 214 302 175 V-Þýskaland 374 0 0 Önnur lönd 62 61 20 Samtals: 2.612 2.710 1.423 Útflutningur alls: 42.040 48.052 57.840 62-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.