Ægir

Árgangur

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 54

Ægir - 01.03.1985, Blaðsíða 54
NÝ FISKISKIP Sólrún ÍS 1 14. júní á s.l. ári afhenti Skipasmíðastöð Njarð- víkur h.f. nýtt 299 rúmlesta stálfiskiskip, sem hlaut nafniðSólrún ÍS 1, oger smíðanúmer 6 hjá stöðinni. Skipið er hannað hjá Solstrand Slip & Bátbyggeri A/S, sem jafnframt afhendir skipsskrokkinn og mestan hluta búnaðar (smíðanúmer 33), en skrokk- urinn sjálfur er smíðaður hjá Herfjord Slipp & Verk- sted A/S (smíðanúmer 12). Skipasmíðastöð Njarð- víkur hefur hins vegar annast smíði yfirbyggingar, niðursetningu véla og tækja og innréttingar. Sólrún IS er annað stálfiskiskipið, sem stöðin afhendir, hið fyrra er Gunnjón GK, afhentur í maí 1982. Að þeirri smíði var staðið á hliðstæðan hátt, þ.e. hönnun og afhending skrokks og búnaðar frá „Solstrand", en skrokkur var þá smíðaður hjá Vaagland Bátbyggeri A/S. Sólrún IS er smíðuð eftir sömu frumteikningu og Gunnjón GK en er um tveimur metrum lengri, dýpt að þilförum 22 cm meiri, kjölhalli meiri og ákveðnar breytingar á skrokklögun, einkum afturskips. Þótt meginfyrirkomulag þessara skipa sé samsvarandi eru ákveðin frávik í fyrirkomulagi. Skipið er sérstaklega búið til vinnslu ogfrystingar á rækju, jafnframt þvi að geta stundað hefðbundnar ísfiskveiðar. Eigandi Sólrúnar ÍS er Einar Guðfinnsson h.f. í Bol- unarvík. Skipstjóri á skipinu er Jón Guðbrandsson og 1. vélstjóri Þór Ólafur Helgason. Framkvæmdastjóri útgerðar er Guðfinnur Einarsson. Almenn lýsing Skipið er smíðað úr stáli samkvæmt reglum og undir eftirliti Det Norske Veritas í flokki ®1A1, Fishing Vessel, lce C, >í< MV. Skipið er tveggja þil- fara fiskiskip, búiðtil tog- oglínuveiða, meðgafllaga skut, skutrennu upp á efra þilfarog tveggja hæða yfir- byggingu, íbúðarhæð og brú, aftantil á efra þilfari. Mesta lengd ................. Lengd milli lóðlína ......... Breidd ...................... Dýpt að efra þilfari ........ Dýpt að neðra þilfari ....... Eiginþyngd .................. Særými (djúprista 4.1 7 m) .. Burðargeta (djúprista 4.17 m) Lestarrými (frystilestar) . . . . Beitufrystir ................ Brennsluolíugeymar .......... Daggeymir ................... Ferskvatnsgeymar............. Andveltigeymir .............. Ganghraði (reynslusigling) . Rúmlestatala ................ Skipaskrárnúmer ............. 35.93 m 31.64 m 8.50 m 6.52 m 4.22 m 445 t 724 t 279 t 305 m 3 53 m 3 91 nr 2 m3 32 m3 1 17 m 11.0 hn 299 brl- 1679 Undir neðra þilfari er skipinu skipt með vatnsþéttum þverskipsþilum í eftirtalin rún., framan frá: Stafnhylki fyrir ferskvatn; fremri lest me asdikklefa aftantil og botngeymum fyrir brenn sluolíu, og aftari lest með botngeymum fyrir brem1 sluolíu (framantil) og ferskvatn (aftantil); vélaru111 með geymum í síðum fyrirferskvatn og brennsluol|u' beitufrystir; og aftast eru skutgeymar fyrri brennsl olíu (eða meltu) ásamt stýrisvélarrými. Fremst á neðra þilfari eru geymslur (hjálparveD rými), en þar fyrir aftan er fiskvinnsluþiIfar me frystiklefa b.b.-megin fremst. Aftantil á neðra þiltarl er íbúðarými, b.b. megin og í miðju, en s.b.-meg'n er gangur (línugangur). Áefra þilfari erþilfarshúsaftan viðmiðju. í húsinu. sem nær út í b.b.-síðu, er andveltigeymir fremst, el1 að öðru leyti er um að ræða íbúðarými. FramarleS3 á þilfarinu er vinduskýli og niðurgangskappi niðut neðra þilfar og í framkanti skýlis er frammastur. ’ fremri þrún skutrennu er toggálgi (bipodmastur), s.b. megin við yfirbyggingu eru bobbingarenriUt' sem ná fram fyrir yfirbygginguna. í afturkanti brúat er skorsteinshús með sambyggðu ratsjármastri, mastur með rúllu fyrir hífingar. Vélabúnaður Aðalvél skipsins er frá Mirrlees Blackstone, at strokkafjórgengisvél meðforþjöppuogeftirkælmgu; Vélin tengist, gegnum kúplingu, niðurfærslugít Volda Mek Verksted og skiptiskrúfubúnaði ra Liaaen. fjórum i. taliö 102-ÆGIR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Ægir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Ægir
https://timarit.is/publication/584

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.